Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna? – Ljónið

Ljónið

23. júlí – 22. ágúst

Þú hræðist það að fólk sé betra en þú. Þú vilt ekki að fólk standi sig betur en þú í keppnum, hvort sem þær eru vinalegar eða atvinnukeppni.  

Þú ferð stundum í það að skemma fyrir öðrum, ef það þýðir að það mun halda þér á toppnum.