Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna? – Meyjan

Meyjan

23. ágúst – 22. september

Velsæmi þitt og fullkomnunarárátta verður til þess að þú lendir í ágreiningi við fólkið í kringum þig.

Það er allt í lagi að ÞÚ vilt vera með fullkomnunaráráttu og vilt hafa allt fullkomið í kringum þig og á sínum stað, en þú verður að skilja að það eru ekki allir með sama viðmið og þú.