Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna? – Bogmaðurinn

Bogmaðurinn

22. nóvember – 21. desember

Það er gott að geta fyrirgefið en stundum ertu of viljug/ur til að fyrirgefa.

Fólk mun taka þig sem gefin hlut ef þú leyfir þeim að vaða yfir þig. Stattu upp og stattu með sjálfri/um þér. Gerðu það sem er rétt fyrir þig og leyfðu öðrum að sjá um sig.