Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna? – Vogin

Vogin

23. september – 22. október

Stundum þarftu bara að fá hjálp. Það er bara þannig. Það er það sem þú verður að viðurkenna fyrir sjálfri/um  þér.

Biddu um hjálp. Ef fólkið í kringum þig elskar þig í raun og veru, mun það hlaupa upp til handa og fóta til að aðstoða þig, ef þau hafa tök á því.