Kettir eru til alls líklegir. Þeir geta verið lævísir, kjánalegir og stundum alveg agalega misheppnaðir, en við höfum gaman að þeim:
Sjá einnig: Kettir ráðast á jólatré – myndband
1. Þetta er svo mikið svindl og svínarí
2. Fer ekki að koma matur á þessu heimili?
Sjá einnig: Dýr í fýlu – þessi krútt eru ekki að eiga góðan dag
3. Þú heldur þó ekki að þú getir skilið mig eftir félagi?
4.Hehe.. ég er mega spenntur!
Sjá einnig: Stórar kisur mala líka – Þvílíkt kósý! – Myndband
5. Hjálp! hjálp! Ég er afvelta!
6. Ég á alveg að komast hérna inn… Ég gerði það sko einu sinni!
7. Jibbí jeij! Er veisla?
8. Hver sá sem dirfist að koma nálægt fjársjóðnum mínum hefur verra af!
9. Þessi er pottþétt fress…
9. Mig laaaangar bara að sofa… en er aðeins of langur í körfuna mína.
10. Mamma.. afhverju má ég ekki bara kúka í kassa eins og aðrar kisur?
11. Já, þú heldur að þú ert fyndinn… En þú ert asni!
12. Ég mun aldrei geta horft á þig sömu augum!
13. Þetta lætur mann skoða myndina tvisvar sinnum.
14. Kysstu mig… Muuuuaah!
15. Geta kettir bara verið með undirhöku eða…?
16. Ég ætla bara að pissa í fötin, svo þau skilji að ég er ekki dúkka!
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.