Samfélagsmiðlar geta verið stórhættulegir: Pössum upp á börnin okkar!

Það er mjög mikilvægt fyrir foreldra að passa uppá börnin þegar kemur að samfélagsmiðlum. Trúgjörn og saklaus börn átta sig ekki á hættunni sem getur leynst á bak við tölvu- og símaskjái. Verum meðvituð um það hvað börnin okkar eru að gera og höfum augun opin!

Þetta myndband sýnir tilraun sem maður gerði með samþykki foreldra. Hofrðu á það og það mun láta þig hugsa um það hvað barnið þitt er að gera á samfélagsmiðlum og hvort það sé að stefna sér í hættu.

Sjá einnig: Birti mynd af sjálfri sér á netinu og fékk ótrúleg viðbrögð

Sjá einnig: Ung stúlka var mönuð til að senda nektarmyndir af sér – Móðir stúlkunnar biður foreldra að ræða við börnin sín um að áframsenda ekki þessa mynd

SHARE