Hinn hollenski Frans Hofmeester tók myndband af dóttur sinni, Lotte, einu sinni í viku frá því hún fæddist og þangað til hún varð 14 ára. Hann klippti þetta svo saman og bjó til þetta flotta myndband.

 

 

SHARE