Mamman

Mamman

Getur maður ofdekrað barnið?

Mig langar að barninu mínu líði vel og þoli illa að heyra það gráta.  Ég tek það upp ef það byrjar að kvarta og...

Ertu góð fyrirmynd fyrir börnin þín?

Börn eru áhrifagjörn og læra frekar af því sem þau sjá en heyra. Fyrirmyndir barnanna okkar eru þeir sem hafa áhrif á þau dags daglega. ...

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 1. hluti

Skapofsaköst/brjálæðisköst hjá börnum allt frá eins og hálfs árs aldri eru ósjálfráð viðbrögð þeirra oftast vegna pirrings.  Pirringurinn getur stafað af því að barnið...

5 erfiðustu jógastöðurnar

Jóga er talin ein heilbrigðasta hreyfingin sem völ er á fyrir mannslíkamann. Mikil vakning hefur verið hér á landi á jóga síðustu ár, en...

Fljótlegur heimatilbúinn og hollur ís – Einungis 4 hráefni

Ég skelli stundum í svona ís eftir matinn, tekur enga stund og ekki skemmir fyrir að hann er hollur og...

Skemmtilegt að gera með börnunum í sumarveðrinu

Sá þessa hugmynd á www.fivelittlechefs.com og ætla klárlega að prófa þetta með mínum krökkum við næsta tækifæri. Okkur krökkunum finnst nefnilega ótrúlega gaman að...

Tvíburar sem eiga sitthvorn pabbann

Tvíburar geta átt sitthvorn föðurinn, þó líkurnar séu litlar og frekar ótrúlegt að þetta virkilega eigi sér stað.  Tilfelli sem þessi þekkjast og hefur...

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 2. hluti

Það að veita barninu ekki athygli og leyfa því að gráta/væla heima hjá sér er auðveldara að framkvæma en þegar ber á skapofsakasti á...

Fæðuóþol og ofnæmi geta horfið á meðgöngu!

Um daginn heyrði mamman ansi magnaða sögu af tveimur þunguðum konum.  Önnur var með mjólkuróþol og hin með ofnæmi fyrir hnetum, en þegar þær...

Óvenjulegar matarvenjur á meðgöngu

Hver var ykkar þrá á meðgöngu?  Á minni fyrstu meðgöngu var ég sólgin í nammi með salti, sterka brjóstsykra, saltpillur, lakkrís og nefndu það. ...

Orð geta líka meitt mig!

Að ala upp börn getur reynt á þolrifin hjá foreldrum.  Hér á landi hefur ekki tíðkast að "taka í" börnin eða beita þau einhvers...

Heimagerður fótaskrúbbur – Viltu losna við siggið á fótunum?

Sigg er vörn líkamans til að sporna við þrýstingi og núningi. Algengasti staðurinn fyrir sigg að myndast er á iljunum enda mæðir oft mikið...

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 3. hluti

Að koma í veg fyrir skapofsaköst. Skapofsaköst eiga sér oft stað þegar barnið er illa upp lagt, er svangt, þreytt, leiðist eða aðstæður yfirþyrmandi.  Það...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...