Eru Katie Holmes og Jason Segel saman?

SHARE

Er Katie loksins búin að finna þann rétta?  Slúðurblöðin þar vestra vilja halda því fram að Katie sé að hitta leikarann Jason Segel sem við þekkjum úr „How I met Your Mother“  Enn sem komið er neita þau því að það sé eitthvað í gangi þeirra á milli.  Katie hefur nóg að gera þessa dagana að sinna Suri sem er orðin 7 ára og leika í nýrri sjónvarpsseríu.

 

katie1 jason1

SHARE