Einkennileg hönnun Katarina Kamprani sýnir hversdagslega hluti úr lífi okkar, sem hafa verið gerðir fremur óhentugir. Línan hennar heitir ,,The Uncomfortable“ og eru hlutirnir nothæfir en virkilega óþægilegir í notkun.

Sjá einnig: Öðruvísi hönnun í Úkraínu

1.  Ó, illi pottur!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.04.24-1020x1024

2. Einmitt það sem maður vill ekki í stól!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.04.32-1006x1024

Sjá einnig: Algjörlega tilgangslaus hönnun – Myndir

3. Einmitt það sem við þurfum í eldhúsið, sagði enginn – aldrei!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.17-1006x1024

4. Eigum við ekki bara að drekka teið úr niðurfallinu?!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.25-1004x1024

5. Hver þarf að vökva blómin sín? Þau drepast hvort eð er!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.33-979x1024

6. Þá borða ég bara með höndunum….

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.40-1024x781

7. Það getur nú verið ,,dásamlegt“ að hella úr þessu

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.52-1024x646

8. Ókei, frábært! Mig langaði hvort eð er að sitja á gólfinu!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.15.27-804x1024

9. Geggjað! Ég þarf hvort eð er ekkert að sópa!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.15.33

9. Ég drekk vínið bara beint úr flöskunni, þá er ég góð!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.18.14

10. Við skulum bara reyna að róa okkur!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.18.30

11. Ég held hvort eð er aldrei í haldfangið!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.18.37

12. Hvers vegna í ósköpunum? Ég drekk þá bara vínið alltaf úr flöskunni!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.18.42

SHARE