Nýjasta fréttin í innsta hring Blake Shelton (40) og Gwen Stefani (46) er að Gwen sé komin 4 mánuði á leið með tvíbura. Það hefur oft verið talað um það að ólíklegt þyki að þau muni eignast börn saman því hún sé orðin of fullorðin til að geta átt börn. Þetta eru því ákaflega góðar fréttir fyrir þau en þó Gwen eigi 3 börn fyrir á Blake ekkert barn.

Sjá einnig: Ætlar í forræðisdeilu við Gwen Stefani

 

„Þau hafa rætt það milli sín að það væri gaman að eignast barn saman en hafa alveg verið raunsæ með það að það gæti verið ómögulegt. En kraftverkin gerast og svo virðist sem Gwen hafi bara orðið ófrísk án þess að þau þyrftu nokkra utanaðkomandi aðstoð,“ segir heimildarmaður Ok! Magazine.

 

 

SHARE