Hann kennir þeim lexíu: Aldrei snerta símann undir stýri

Þessi ökukennari skipar nemendum sínum að taka upp símann og skrifa smáskilaboð á meðan þeir eru að keyra. Með þessu vill hann sýna þeim að akstur og notkun símtækja fer ekki saman.

Sjá einnig: Smá ábending – Ekki senda sms þegar þú ert að keyra – Myndband

Kannski að ökukennarar ættu almennt að taka upp þessa kennsluaðferð.

SHARE