Hún kom pabbanum á óvart með nýfæddu barni

Þessum manni var aldeilis komið á óvart. Hann þurfti að fara frá eiginkonu sinni, ungum syni og ófæddu barni þeirra í nokkurra daga ferð. Hann vissi ekki betur en að barn hans væri enn ófætt, en þegar hann kemur heim var óvæntur pakki að bíða hans.

Sjá einnig: Lúmskasti faðir veraldar velur nafn á dóttur sína

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE