Minnsti api í heimi – Myndband

Ninita er örsmár silkiapi og er ein af fáum sinnar tegundar í heiminum. Hún fæddist heyrnarlaus og var hafnað af foreldrum sínum og var því tekin í fóstur.

 

SHARE