Modern Family stjarnan Ariel Winter segist hafa farið í brjóstaminnkun

Mörg okkar þekkja grínþættina Modern Family. Ariel Winter leikur yngri systurina, Alex Dunphy.

Hún hefur nú stigið fram og sagt að hún hafi farið í brjóstaminnkun eftir að hafa þjást af miklum bakverkjum. Hún hafði í mörg ár þurft að reira niður brjóst sín sem voru í stærð 32F en með brjóstaminnkuninni er hún komin niður í 34D. Ariel er mjög ánægð með ákvörðunina og segir að sér líði eins og nýrri manneskju.

462182446

ariel-winter-law-school

CFI-gAJWoAE7owl

Ariel-Winter--PEOPLE-Magazine-Awards-2014--01

 

rs_634x1024-140118153339-634-3ariel-winter-sag-awards.ls.11814_copy_2

Sjá einnig: Gellan úr Modern Family stundaði módelstörf þegar hún var ung – Myndband

Sjá einnig: Áður óséðar myndir af hinni stórglæsilegu Sofia Vergara

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE