Þessar stöllur ákváðu að prófa að smakka á sterkasta pipar í heimi og mun hann vera 10 sinnum sterkari en hið hefðbundna jalapeno, sem flest okkar þekkjum. Óhætt er að segja að þær grunaði ekki hvað þær voru að fara út í og voru afleiðingarnar með þessum hætti:

Sjá einnig: Borðar sterkasta pipar í heimi! – Myndband

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE