Þau fóru að láta hreinsa á sér eyrum – Fremur ógeðfellt

Sumir framleiða mikinn eyrnamerg og aðrir minna, en þau ákváðu að láta kíkja inn í sín eyru til þess að hreinsa það sem hreinsa þurfti.

Sjá einnig: Fólk lætur hreinsa úr eyrum sínum í fyrsta sinn

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE