Það er ekkert leyndarmál að Gwyneth Palthrow getur haldið lagi en hvern hefði grunað að hún gæti rappað, apað eftir Drake og tekið Anaconda með Nicki Minaj í beinni?

Leikkonan fór á kostum í The Tonight Show og tók lagið (rappið) undir píanóleik Jimmy Fallon – sem var háalvarlegur gegnum alla senuna – en þarna má sjá tvíeykið taka Brodway útgáfuna af Anaconda með Nicki Minaj, Drake smellinn Started From The Bottom og hip hop lagið I Don’t Fuck With You – í alvöru, þetta er SKYLDUÂHORF!

Tengdar greinar:

Geggjuð útgáfa af Anacoda: Ætli Nicki Minaj viti af þessu?

Gwyneth Paltrow sjóðheit á nærfötum og sokkaböndum – Myndband

Martha Stewart segir Gwyneth Paltrow að halda kjafti

Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.

SHARE