Tökur á breska raunveruleikaþættinum Geordie Shore í kvöld á B5, samkvæmt Monitor. Þættirnir eru breska útgáfan af Jersey Shore en báðir þættirnir eru sýndir á MTV.

Geordie Shore voru fyrst sýndir í maí 2011 og gerast í Newcastle og fjalla um ungmenni sem lifa fyrir djammið og skemmtanalífið. Ungmennin  ferðast víða í þánnunum og hafa farið til Ástralíu, Cancun og núna eru þau á Íslandi.

SHARE