Ansi mörg okkar hafa lent í því að vera fórnarlamb vandræðalegs einnar nætur gamans. Hjá sumum er sagan svo hræðilega vandræðaleg að fólk lætur hana aldrei úr sínum munni og sér fram á að það er ekki möguleiki á annað nætur gaman með þeirri manneskju.

Sjá einnig: Einnar nætur gaman eyðileggur jólin – Myndband

Hefur þú lent í einhhverju svona hrikalegu?

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE