BMI stuðull er en mælitækni til að mæla líkama okkar og setja okkur í þyngdarflokka, svo sem vannæringar-, kjörþyngdar-, ofþyngdar- eða offitu- flokka. Ekki er þessi greining tæmandi og gæta skal að hún er ekki algild.
Sjá einnig: Er offita arfgeng?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.