15 ára drengur tók sitt eigið líf

Þessi heimildarmynd heitir Boy Interrupted og er frá HBO. Í myndinni er fylgst með lífi Evan Perry sem tók sitt eigið líf aðeins 15 ára gamall. Foreldrar Evan, Þau Dana og Hart eru bæði kvikmyndagerðarfólk og þau gerðu myndina um son sinn.

Evan var ljósið í lífi foreldra sinna alveg frá því hann fæddist. Það kom samt snemma í ljós að drengurinn glímdi við andleg veikindi. Hann var greindur með geðhvarfasýki og þunglyndi sem auðvitað hafði mikil áhrif á hann og fjölskyldu hans.

 

https://www.youtube.com/watch?v=8lltJhpM4C0&ps=docs

SHARE