16 ára í fyrsta sinn í klippingu

Hin 16 ára gamla Roxy er með hár niður að kálfum og vill fá mikla breytingu. Hún er að fara í framhaldsskóla og vill klippa hárið mikið. Hún gefur hárið til þess að hægt sé að gera hárkollur úr því.

Sjá einnig: Hann hafði ekki farið í klippingu síðan 1985 (Varúð: þú gætir farið að skæla)

SHARE