17 ára gömul dóttir Michael Jackson sækir fundi hjá AA

Paris Jackson, dóttir Michael Jackson, viðurkenndi á samfélagsmiðlum þann 4. febrúar að hún væri að sækja fundi hjá AA samtökum.

Sjá einnig: Dóttir Michael Jackson er orðin fullorðin

Paris sem er einungis 17 ára gömul virðist hafa sett inn skilaboð á Instagram þann 4. febrúar en eyddi þeim síðan út.

3197CE7D00000578-3466227-image-a-109_1456517739839

 

Paris hefur ekki gengið vel að fóta sig í lífinu eftir að faðir hennar dó en hún reyndi að fremja sjálfsmorð árið 2013 og fór í kjölfarið í meðferð á Diamon Ranch Academy í Utah. Fjölmiðlar segja að hún hafi reynt að binda enda á líf sitt einungis nokkrum dögum eftir að það kom í ljós að hún væri ekki samfeðra og bróðir sinn Prince. Það þýddi að Michael var ekki líffræðilegur faðir hennar. Það hefur þó ekki verið sannað ennþá að Michael hafi verið faðir hennar.

Föðuramma, Katherine Jackson, og frændi Paris, TJ, eru með forræði yfir henni eða þangað til 3. apríl en þá verður Paris 18 ára.


3187802F00000578-0-image-a-2_1456356612127

3197E76100000578-3466227-image-a-120_1456518863626

3197E80A00000578-3466227-image-a-121_1456518871714

 

 

SHARE