Þetta er eitthvað sem maður sér alla daga í ræktinni. Það er algjörlega nauðsynlegt að vita nákvæmlega hvað þú átt að gera þegar þú ert að gera æfingarnar. Stundum getur hreinlega verið betra að sleppa æfingunni en að gera hana rangt!

Sjá einnig: 7 algeng mistök þegar á að skipuleggja heimilið

SHARE