Monthly Archives: September 2012

Matargagnrýni – Hereford

Ég fór á Hereford í gær áður en haldið var út á lífið. Maturinn var æðislegur og þjónustan var ágæt. Ég fékk mér humarsúpu í forrétt sem var án efa ein sú besta sem ég hef smakkað. Hún var rosalega bragðmikil, það var að vísu voðalega lítill humar í henni sem mér fannst fínt þar sem mér finnst humarsúpa...

Grænmetisbuff með mangósósu

Grænmetisbuff með mangósósu 2 bollar hvítbaunir, soðnar 1/2 bolli haframjöl 1 bolli hýðishrísgrjón, soðin 2 msk hrátt cous cous 1 paprika 2 sellerístilkar 100 g sveppir 3 msk olía 2 msk timian 1 msk rósmarín sjávarsalt pipar Aðferð: Allt grænmeti saxað niður og steikt í olíu og kryddað. Öllu hrært saman og mótuð buff. Bakað í 25 mínútur við 180°C Mangóssósa:  200 g frosið mangó 1/2 rauð paprika ca. 1 cm engifer sjávarsalt pipar Aðferð: Látið mangóið þiðna aðeins og svo er allt...

R.I.P LMFAO

Redfoo, eða helmingur hljómsveitarinnar LMFAO (með afróið og gleraugun) hefur tilkynnt að hann sé hættur í hljómsveitinni. Eitthvað virðist hafa komið upp á milli strákanna en Redfoo segir "við bara uxum í sitthvora áttina, ég byrjaði að umgangast annað fólk en hann og við uxum í sundur, mér mun samt alltaf þykja vænt um hann, hann mun alltaf vera frændi...

Strákar… do you feel the pain?

Við gauranir á meðan!

mmm… smakkast.. eins og amma?

Ég veit að það smakkast oftast best hjá ömmu... ekki eins og amma! Taktu líka eftir framleiðandanum! :D  

Þegar þú sérð það…

Menn verða bara að bjarga sér... eða þúst..

Tvíburar Mariah Carey – mynd

Hér sjást tvíburar Mariah Carey á mynd sem hún deildi á Instagram. Mariah og eiginmaður hennar Nick Cannon eiga þessa gullmola saman. Þeir hafa ekki langt að sækja fegurðina.

Talandi um að hressa yfir sig!

Veit ekki hvað það er... en ég bara stari og flissa...

Þú bjóst ekki við þessu!

uuu.. slangan á eftir að bíta hann.... uuu WHAT!

Matargagnrýni helgarinnar – Friday´s

Við fórum í bíó í gær í Smáralindinni og okkur fannst því tilvalið að skella okkur á Friday´s. Það var frekar mikið að gera en við fengum þó strax borð. Við báðum um að fá að panta drykki fyrst og pöntuðum forrétt í leiðinni þar sem við vorum glorhungruð! Eftir stutta stund pöntuðum við svo aðalrétt. Við biðum frekar lengi...

Fyrrverandi kærasta mín er geðveik!

Mér finnst fátt meira óheillandi en karlmenn sem tala stanslaust illa um sína fyrrverandi. Það er ekki bara merki um að hann hafi enn tilfinningar til hennar, heldur er það líka nokkuð víst að ef þú verður einhvern tímann þessi ‘’fyrrverandi’’ þá áttu líklega eftir að fá sömu útreið. Það er klassískt að heyra eitthvað eins og "hún er...

Rokkarastelpa sem heillaði alla upp úr skónum

Julia Bullock er ein stórstjarnan í nýju X-Factor keppninni Hún fór frá hljómsveitinni sinni til að taka þátt í keppninni og þar að auki er hennar fyrrverandi kærasti í hljómsveitinni og hann er einmitt viðstaddur áheyrnarprufuna og lítur ekki út fyrir að vera mjög sáttur ungur maður. En Julia heillar alla dómnefndina upp úr skónum með flutningi sínum á...

Þór svarar: Psoriasis og vefja- og slitgigt

Lesandi spyr: Góða kvöldið. Mig langar að vita hvort ég geti fengið hjálp með heilsuna og veikindi sem ég hef verið að eiga við. Ég tognaði illa í hálsi fyrir tveimur mánuðum og er með vefja – og slitgigt og er með psoriasis. Ég er of þung og langar að  létta mig en á erfitt með að neita mér um skyndibita sé hann...

Shia LeBouf stundar alvöru kynlíf í Nymphomaniac

Shia LeBouf leikur í mynd Lars Von Trier, Nymphomaniac og hann segir frá því að hann hafi þurft að hafa fyrir því að fá þetta hlutverk: Ég sendi leikstjóranum myndbandsupptöku af mér og kærustunni minni þar sem við erum að stunda kynlíf og þannig fékk ég hlutverkið. Ég veit ekki alveg hvernig mitt hlutverk í myndinni verður en það mun...

Snooki deilir mynd af syni sínum!

Hér sést raunveruleikaþáttastrjarnan Snooki gefa nýfæddum syni sínum pela. Snooki kannast margir við úr raunveruleikaþáttunum Jersey shore, en hún varð heimsfræg eftir að hafa komið fram í þeim þáttum. Snooki deildi þessari mynd á instagram síðu sinni í dag. Hún hefur ekki sýnt drenginn mikið í fjölmiðlum og eru því margir spenntir að fá að sjá hann.

Glæný stefnumótasíða – makalaus.is

Makalaus.is er glænýr vefur sem opnar í kvöld. Við fengum að heyra í Guðmundi Jónssyni og Heiðu Jóhannsdóttir aðstandendum síðunnar sem sögðu okkur frá nýja vefnum. "Makalaus.is er vefsíða sem gerir meðlimum kleift að útbúa persónulegt vefsvæði á veraldarvefnum til að finna og hafa samskipti við hugsanlegan framtíðarmaka. Síðan er öðruvísi en aðrar síður hér á landi að því leiti...

Brjóstagjöf á almannafæri?

Oftar en einu sinni hef ég séð umræður á Facebook í sambandi við brjóstagjöf kvenna á almannafæri. Fólk er ýmist með eða á móti. Ég hafði aldrei spáð í að sumt fólk væri á móti því að gefa brjóst meðal almennings einfaldlega vegna þess að mér hefur alltaf fundist þetta eðlilegasti hlutur í heimi. Ég hef alltaf litið á þetta...

Pink var brjáluð á meðgöngunni!

Flest könnumst við við söngkonuna Pink. Hún er þekkt fyrir að hafa smá "attitude" og liggja ekki á skoðunum sínum. Pink eignaðist dótturina Willow með eiginmanni sínum Carey Hart. Pink er ekkert frábrugðin öðrum konum og upplifði sína erfiðleika á meðgöngunni. Pink segist ekki hafa upplifað morgunógleði en geðsveiflurnar sem hún upplifði voru miklar Ef ég var ekki að undirbúa...

Mega konur ekki fara í fóstureyðingu?

Eins og þeir sem fylgjast með Bandarískri pólitík vita, hefur Repúblíkanaflokkurinn verið að berjast gegn rétti kvenna til að fara í fóstureyðingu. Stofnanir sem framkvæma fóstureyðingar hafa verið gagnrýndar og vilja Repúblíkanar meina það að konur eigi ekki að fá að velja hvort slík aðgerð sé framkvæmd. Konur hafa látið í sér heyra vegna þessa og hér má sjá...

Hefur ekki séð Suri í mánuð!

Tom Cruise hefur ekki séð dóttur sína í rúman mánuð samkvæmt Hollywood life, eða síðan hann fór með hana í Disney World 2. ágúst síðastliðinn. Tom var meira að segja ekki viðstaddur á fyrsta skóladeginum hennar í New York en hún býr þar núna með móður sinni.   Tom er núna í London að leika í nýrri mynd sem heitir All You...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...