Monthly Archives: February 2013

10 ára stúlka fæðir barn

Fólk varð furðu slegið þegar það fréttist að tíu ára telpa í Kolumbíu hefði fætt barn. Fréttin birtist í dagblaðinu  Primer Impactlo í Kolumbíu og þar segir að telpan hafi komið á sjúkrahúsið, afar illa haldin og með blæðingar þar sem hún svo fæddi barnið. Ekki hafði hún fengið neina skoðun eða hjálp á meðgöngu. Fólk um allan heim veltir...

Jónas Hvannberg er látinn – Aðeins 35 ára að aldri

Jónas Hvannberg bæklunarskurðlæknir er látinn. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi á fimmtudaginn 31. janúar síðastliðinn. Jónas fæddist í Reykjavík 5. janúar 1978. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1998, kandídatsprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands árið 2006 og sérfræðinámi í bæklunarskurðlækningum árið 2012. Jónas barðist við krabbamein, en hann greindist með það í mars í fyrra svo...

Opið bréf til Rihönnu frá Perez Hilton – Myndband

Er Rihanna að missa það? Það eru þó nokkuð margir góðir punktar þarna hjá félaga okkar Perez.

Heimilislausum gefið að borða – Myndband

Þetta er nú svolítið fallegt bara!

Sunnudagsmyndirnar – Myndasafn

Hérna eru nokkrar myndir sem við höfum gripið af internetinu í vikunni og vildum deila með ykkur, sumar er fyndnar, sumar eru skrítnar... og sumar veit maður ekki alveg hvernig maður á að flokka.

Nútímaleg vagga – Stjörnurnar kaupa þessa! – Myndir

Þessi vagga heitir „so-ro“  en nafnið kemur frá norskri vögguvísu en hönnuðurinn sem hannaði þessar vöggur er Norðmaðurinn Ana Lillian Tveit. Stjörnurnar hafa sumar hverjar keypt sér svona fyrir börnin sín og má þar nefna Ben Afflek, Jennifer Garner og Jason Bateman. Hægt er að fá þær fyrir eitt barn eða tvíbura og þær eru fáanlegar í amerískri hnotu og...

Þetta er óhugguleg koddaauglýsing – Myndband

Myndir þú vilja prófa þennan kodda?

Steve Jobs dúkkan komin – Myndir

Nú er hægt að kaupa dúkku sem er örlítið stærri en venjuleg Barbídúkka og er að eftirmynd Steve Jobs sem lést í fyrra. Með honum færðu líka leðursófa, epli, 3 pör af höndum og gleraugu. Það hefur áður verið gerð svona dúkka en Apple stoppaði framleiðslu þeirra því þeim fannst þetta vanvirðing við minningu Steve Jobs heitins.

Svakalega skemmtileg keppni í kvöld!

Svavar Knútur syngur lagið Lífið Snýst ásamt Hreindísi Ylfu í forkeppni Eurovision í kvöld, en lagið er eftir Hallgrím Óskarsson en textann samdi Hallgrímur ásamt Svavari. Aðspurður um tilfinninguna fyrir kvöldinu segir Svavar þetta: „Mér líst æðislega á þessa keppni og samkeppendurnir eru alveg hreint yndislegir! Eins og ég segi, Íslendingar geta verið stoltir af hverjum þeirra sem er, sem...

Hanson bræður syngja MMMBob árið 1997 og 2012 – Myndband

Sjáið þá í dag!!! Eru þeir ekki bara ennþá svolítið sætir?  

Gamla góða Kakósúpan – Uppskrift

Kakósúpa 2 msk sykur 2 msk kakó 1 dl vatn 1 msk maísenamjöl eða 2 tsk kartöflumjöl ½ dl kalt vatn 8 dl mjólk   Hrærið sykur og kakó saman í potti, blandið vatni saman við og hitið að suðu. Hrærið mjólkinni saman við og hitið. Hrærið maísenamjölinu/kartöflumjölinu út í köldu vatni og jafnið súpuna. Það má svo bragðbæta súpuna með vanilludropum, salti og smjöri.

Skotið á hús á Eyrarbakka í nótt

Um klukkan 04:30 í morgun var tilkynnt um menn á svartri Volkswagen Golf fólksbifreið sem væru að ónáða íbúa í íbúðarhúsi við Eyrargötu á Eyrarbakka.  Skömmu síðar var aftur hringt og greint frá því að skotið hafi verið á húsið.  Lögreglumenn á Selfossi og sérsveit ríkislögreglustjóra fóru þegar að Eyrarbakka. Sérsveitarlögreglumenn mættu Volkswagen bifreiðinni í Þrengslum og handtóku þar þrjá karlmenn og konu.  Í...

Þetta er of gott, lag um móðurhlutverkið! – Myndband

Þessi rappar um móðurhlutverkið en það sýnir nokkurnveginn hvernig þetta er í raun og veru. Ekki eins einfalt og margir halda fyrir konur sem eru heima vinnandi. Það er ekkert ,,chill'' við það ef ég má sletta aðeins.

7 merki um andlegt ofbeldi í sambandi

Það eiga það allir skilið að vera í góðu og fallegu sambandi með gagnkvæmri virðingu. Það fer aldrei á milli mála þegar líkamlegt ofbeldi á sér stað í samböndum en andlegt ofbeldi er aðeins meira falið en getur ekki síður verið skaðlegt. Hér eru nokkur merki um að það sé andlegt ofbeldi í sambandinu þínu 1. Vill alla þína athygli, alltaf Finnst...

Sleppur naumlega með ungabarn!

Hvað er maðurinn að gera með barnið laust á vespu?!

Hæstaréttardómarar telja það ekki kynferðisbrot að stinga fingrum upp í leggöng og endaþarm konu!

Í fréttatíma Rúv nú í kvöld var greint frá því að að fjórir hæstaréttardómarar hafi komist að niðurstöðu um kynferðisbrotamál en saksóknari segir það mikil vonbrigði fyrir ákæruvaldið að hæstaréttardómarar telji það ekki til kynferðisbrota að stinga fingrum upp í leggöng og endaþarm konu. Dómararnir komust að þeirri niðurstöðu, eini kvendómarinn skilaði séráliti og var ósammála körlunum. Saksóknarinn segir brotið freklega...

Áhugaljósmyndarinn talinn hafa brotið gegn 13 stúlkum

Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar hefur staðfest að maðurinn sem kallaði sig áhugaljósmyndara er grunaður um að hafa brotið á að minnsta kosti 13 stúlkum. Við fjölluðum ítarlega um málið á Hún.is í Janúar og nokkrum dögum eftir var maðurinn handtekinn og færður í gæsluvarðhald. Lögregla hefur farið fram á að gæsluvarðhaldið yrði framlengt og mun héraðsdómur taka ákvörðun um...

Jógvan Hansen í Yfirheyrslunni – ,,Hlakka til að opna rakarastofu í ellinni”

Jógvan Hansen er fæddur í Klakksvík í Færeyjum. Hann varð orðinn vel þekktur í heimalandinu um tvítugt og átti plötur á toppi vinsældarlistans með hljómsveitum sínum Aria og Kular Røtur. 2004 fluttist Jógvan til Íslands til að starfa sem hárgreiðslumaður, en tveimur árum síðar hófst söngferill hans hér á landi þegar hann sló hann í gegn í X-Factor söngkeppninni...

Börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi – Helstu einkenni

Undanfarin ár hefur orðið mikil vakning í samfélaginu, kynferðislegt ofbeldi gegn börnum er ekki lengur tabú og fólk er farið að ræða þessi mál. Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar á Íslandi fjallað mikið um barnaníðinga og fullorðið fólk sem beitt hefur verið kynferðislegu ofbeldi sem börn hefur stigið fram og sagt frá reynslu sinni. Menn sem framið hafa þessa hræðilegu...

Þessir tvíburar eru einfaldlega of sætir! – Myndband

Þessir tveir töffarar kunna að meta Johnny Cash en þeir eru í góðu yfirlæti!

„Brjóstin á mér eru misstór“

Leikkonan Jennifer Lawrence er orðin mjög vinsæl um allan heim en hún er mjög viðkunnanleg og náttúrulega falleg stelpa. Hún lék, svo eftirminnilega, í The Hunger Games en lék svo líka í myndinni Silver Linings Playbook en hún hefur unnið og verið tilnefnd til margra verðlauna. Hér er Jennifer í viðtali hjá Jimmy Kimmel þar sem hún segir meðal annars...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...