Monthly Archives: April 2013

Hvaða stjórnmálaflokkar vilja foreldrajafnrétti?

"Foreldrajafnrétti er mannréttindafélag sem stendur fyrir rétti barna til beggja foreldra sinna og jöfnum rétti foreldra til að sinna foreldrahlutverki sínu óháð fjölskyldugerð. Félagið vill stuðla að málefnalegri og upplýstri umræðu um stöðu barna og foreldra, á þann hátt að löggjafinn, framkvæmda- og dómsvaldið tryggi börnum þann rétt að alast upp með báðum foreldrum." Þetta segir á síðu samtakana...

Um píkur og pjöllur

Þegar ég var lítil lærði ég að kalla kynfærið mitt pjölla, ég veit ekki hvaðan það kom, hvort ég lærði það á leikskólanum eða heima veit ég hreinlega ekki, eina sem ég veit er það að alveg fram á unglingsár talaði ég um pjöllu. Ég man að þegar það kom að kynfræðslu í skóla var mikið fliss inn í...

7 ástæður til að flýja ef kærastinn er mömmustrákur

Það að karlmaður virði móður sína er frábært en þegar dálæti manns á móður sinni er of mikið getur það valdið árekstrum í samböndum.  Þeir sem eru algjörir mömmustrákar verða það áreiðanlega alltaf og ef þú ert ekki að þola það að deila manninum með móður hans ættir þú að taka til fótanna. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því: 1....

Leiklistarskóli í Kaupmannahöfn dregur níu íslenska nemendur inn í svindl.

Í lok febrúar fengu nemendur í leiklistarskólanum Holberg í Kaupmannahöfn bréf þess efnis að búið væri að reka listrænu stjórnendur skólans, þau Lars Henning (námsstjóri) og Louise Ohlsen (skólastjóri), sem einnig voru aðalkennarar skólans.  Skyndileg uppsögn þeirra gerist á miðri vorönn, þar sem bæði fyrsta og annað árið voru í miðjum verkefnum með þessum tveimur kennurum.  Þar með var...

Fitness er ekkert nýtt til að deila um – Myndband

Umræða um fitness er ekki nýtt fyrirbæri á nálinni en hér er gamalt og gott myndband sem gert er létt grín af  íþróttinni.

Ekki er allt sem sýnist í fyrstu – Mynd

Það getur litið út fyrir að allir nema brúðhjónin séu dvergar, en svo er ekki

Lífið er gjöf til þín

Það er erfið tilfinning að sætta sig við það að fá ekki að hitta fólk aftur þegar það fellur frá. Seinustu mánuði hafa margir í kringum mig látið lífið, sumir fyrir eigin hendi og aðrir hafa barist allt til enda til þess að fá að eiga einn dag enn, bara einn dag! Það er á svona stundum þar sem maður...

Æðislegar kjúklingavefjur – Uppskrift

Sáraeinfaldar vefjur  Það þarf ekki að vera erfitt að elda mexikóskan mat. Við ætlum að birta nokkrar fljótlegar og einfaldar uppskriftir til að sýna ykkur fram á að svo sé. Uppskriftirnar eru ætlaðar fyrir 6 manns en auðvitað er hægt að hafa þær tvö- eða þrefaldar eða bara eins stórar og maður vill  hafa þær.  Hér kemur sú fyrsta. Kjúklingur...

Nýtt sumarlag frá Versló – Myndband

Strákanir í 12:00 eru heldur betur komnir í sumarskap í nýjum sumarsmelli.

Finnst þér hún alltaf snúast á sama hraða? – Myndband

Finnst þér eins og hún fari hraðar og hægar til skiptis? Hún gerir það í raun ekki, þetta er sami hringur aftur og aftur og aftur ....

Sprengiefni fannst í höfuðborginni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann tæplega 2 kg af sprengiefni og hvellettur við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni í gær. Á sama stað var einnig að finna talsvert af fíkniefnum, en um var að ræða amfetamín og kannabisefni. Tveir karlar á fertugsaldri voru handteknir í þágu rannsóknarinnar, en mennirnir hafa áður komið við sögu hjá lögreglu.

Ótrúlegur vinskapur! – Myndir

Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. Það vita þessi litlu krútt á þessum myndum. Alveg dásamlegar!

Cafe Paris málið – Frá hinni hliðinni

Nú hef ég rekist á umræðu um Cafe Paris á samfélagsmiðlum okkar. Það var nefninlega þannig að fólk, sem þannig vill til að var í AA samtökunum notaði Cafe Paris sem fundarstað. Þar var fólk að koma eftir fundi sem liggur vel við enda Cafe Paris nálægt fundarstað AA samtakana. Fólkið mætti á Cafe Paris í hópum í þeim...

Barnið og ég – Myndband

Æðisleg auglýsing frá Evian. Hvað ef maður gæti sér sjálfan sig sem barn í spegli?

Flott útgáfa af laginu Ho Hey – Myndband

Ótrúlega flott úr þættinum Nashville

Hvernig dýrum í fötum líður raunverulega! – Myndband

Það er fátt krúttlegra en dýr í fötum eða búningum, þessir hundar eru ekki kátir með hlutskipti sitt og eru ekkert að fela það... líklega komnir í verkfall!

Lamaður maður fær fullnægingu í gegnum þumalinn

Rafe Biggs, 43 ára, hefur verið lamaður fyrir neðan mitti í 9 ár eftir að hann hálsbrotnaði þegar hann datt fram af þaki. Hann hélt að hann myndi aldrei geta fengið kynferðislega fullnægingu aftur. Ári eftir að hann lamaðist fann hann samt mikla og næma tilfinningu í þumlinum þegar kærastan hans nuddaði og saug á honum þumalinn. Hann segist í...

Segir Fu***** Sh** í fyrsta fréttatímanum sínum – Myndband

Ætli þetta hafi verið fyrsti og síðasti fréttatíminn hans?

Stríddu henni á því að hún gengi um í strákafötum – Góð áminning

Ótrúlega fallegur status sem Ylfa Rúnarsdóttir skrifaði á Facebook síðu sína. Máttum til með að deila þessu fyrir krakka og foreldra, góð áminning. Ég var að labba í skólann í dag þegar ég mætti lítilli vinkonu minni sem ég hef kynnst og þjálfað aðeins í skateparkinu, hún er bara 9 ára, en hún er algjör töffari. Hún er skater, hefur æft brakedans...

Beyonce flott í Mrs. Carter – Myndband

Geðveikt flott myndband frá tónleikaröð Beyonce sem nú stendur yfir.

Tekur þú magaæfingar svona? – Myndband

Hjá hvaða einkaþjálfara var þessi eiginlega?

Á maður sem getur gift sig og stofnað fyrirtæki ekki að geta keypt sér áfengi? – Ungir Sjálfstæðismenn

Þetta myndband birta ungir Sjálfstæðismenn og varpa þarna fram góðri spurningu. Á maður sem getur gift sig, keypt sér íbúð og stofnað fyrirtæki ekki að geta keypt sér áfengi? hvað finnst þér?

Hefur þú efni á að senda barnið þitt í íþróttir?

ATH. Í Þjóðarsálinni birtist efni sem okkur er sent, efnið þarf ekki að endurspegla okkar skoðun eða viðhorf. Hún.is Við erum nemendur við menntavísindasvið í Háskóla Íslands og okkur var fengið það verkefni að koma máli á dagskrá um hvort stéttarstaða hafi áhrif á íþróttaiðkun barna. Við þurftum nú ekki að velta þessu lengi fyrir okkur til að komast að þeirri niðurstöðu...

Hæfileikarík íslensk stúlka tekur lagið – Myndband

Þessi hæfileikaríka stelpa heitir Selma Hafsteinsdóttir og birtir hér frumsamið lag og cover af laginu Lovesong. Það vantar ekki söngröddina í þessa dömu og hér sendum við henni smá hvatningu til að halda áfram á þessari braut og birtum tvö lög eftir hana. Hér er svo lagið Closer sem er frumsamið af Selmu.

Krúttin litlu – Myndband

Þetta er svo krúttlegt!

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...