Monthly Archives: March 2014

Svínalundir með basil sinnepi – Uppskrift frá Lólý.is

Girnileg uppskrift frá Lólý.is Mér finnst alltaf gott að hafa svínalundir í matinn reglulega en svona yfirleitt þá eru þær grillaðar á mínu heimili. Þær eru svo mjúkar og góðar og klikka aldrei. En í þessari uppskrift skellti ég lundinni inn í ofninn og það var sko alveg svakalega gott, en basil sinnepið og lundin voru eins og match made...

Frá fíkn til bata – Russell Brand var háður fíkniefnum – Heimildarmynd

Russell Brand var einu sinni háður áfengi, heróíni og fleiri fíkniefnum. Russell er ekki hrifinn af þeim stofnunum sem hjálpa fíklum í Bretlandi og hann hefur mjög sterkar skoðanir á þessum hlutum. Hann ákvað sjálfur, þegar Amy Winehouse lést, sem var góð vinkona hans, að hann þyrfti að hætta að nota fíkniefni. Honum hafði verið tjáð að ef hann...

Ótrúlega flottir retró símar og plötuspilarar – Fást á Íslandi

Skífan er glöð að geta sagt frá því að þeir hafa náð samningi við GPO Retro inspired Design, sem er breskt fyrirtæki sem framleiðir og hannar síma, plötuspilara og útvörp í retrostíl. Vörurnar eru stórglæsilegar og passa vel inn á falleg heimili hjá fólki með auga fyrir tímalausri hönnun og gæðum. GPO 1970´s Klassískur sími sem var til á flestum heimilum kom...

Emmsjé Gauti – Nýju Fötin Keisarans – Myndband

Nýtt tónlistarmyndband frá rapparanum Emmsjé Gauta var frumsýnt í vikunni Hrátt og hrikalega töff myndband við flott lag og textinn magnaður. Leikstjórn, Framleiðsla og Eftirvinnsla: O.B.O.C Árni Gestur Sigfússon Einar Bragi Rögnvaldsson Freyr Árnason Kvikmyndataka og litaleiðrétting: Birgir Ólafur Pétursson AD: Gísli Þór Brynjólfsson Tækjaleiga: MyMedia4You Sérstakar þakkir: Hlynur Skúli, Addi Atlondres, Tjarnargatan Framleiðsla: Helgi Sæmundur Texti: Gauti Þeyr Másson Mix: Helgi Sæmundur & ReddLights Master: Styrmir Hauksson

Stúlka slegin í andlitið – Af hval! – Myndband

Hópur fólks fór að skoða hvali og fengu sko heldur betur að sjá hval sem lét finna fyrir sér. Stúlka, sem heitir Chelsea, var í hópnum og var svo óheppin að fá sporð hvalsins í andlitið. Hún slasaðist sem betur fer ekki og vinir hennar náðu þessu öllu á myndband.

Hvenær byrjar fæðingin? – Breytingar í lok meðgöngu

Heimasíðan Doktor.is er með ótal flottar greinar um allt milli himins og jarðar sem tengist heilsunni. Við höfum mjög gaman að því að fræðast um líkamann og heilsuna og þess vegna fengum við að birta þessa grein hér á Hún.is um það, hvernig þú veist hvenær fæðingin er að byrja.  --------------------- Á seinustu vikum eða dögum fyrir fæðinguna finnur þungaða konan...

Hver er Travis Fimmel? – Sjóðheitar myndir

Tavis Fimmel er fæddur og uppalinn í Ástralíu, einhverstaðar á milli Melbourne og Sidney.  Held að það sé algert aukaatriði þegar við lítum á myndirnar!  Travis var barþjónn í Lundúnum þegar umboðsmaðurinn David Seltzer hitti hann þar, David fékk hann til að freista gæfunnar í hinni stóru Ameríku.  Travis hefur leikið á móti Lauren Holly, Stephen Moyer, Matthew McConaughey...

Hvers vegna konur „feika“ fullnægingu og hvernig hægt er að uppgötva það

Konur fá ekki alltaf fullnægingu og margar taka þá ákvörðun að þykjast hafa fengið það. Aðalega er það vegna þess að þær vilja ekki móðga kærastann eða eiginmanninn. Hérna fyrir neðan eru ástæður fyrir því, hvers vegna konur falsa fullnæginguna og hvernig karlmaðurinn getur uppgötvað að hún var “fake”. Mundu einnig að langur forleikur er besta leiðin til að hjálpa...

25 leiðir til að lifa lengur

Við mannfólkið höfum alla tíð leitað leiða til þess að lifa sem lengst og meðalaldur mannsins hefur lengst með hverri öldinni sem líður. Viralnova birti þessar myndir af leiðum til þess að lengja líf sitt með ýmsu móti og líða vel á meðan þú gerir það.     Hér eru fleiri skemmtileg ráð sem virka alveg áreiðanlega!  

Skíðadrottning frá Líbanon gerir allt vitlaust vegna ljósmynda sem birtar voru af henni naktri á skíðum ( myndband )

Nýkomin af Ólympíuleikunum og beint í ljósmyndun sem ekki fær hjómgrunn í heimalandi hennar enda frekar fáklædd sem er ekki að skapi fólks í Líbanon.

Handtóku mann sem síðar dó í þeirra gæslu – Myndband

Lögreglan í Oklahoma handtók þennan mann og konan hans náði því á myndband. Maðurinn lést í vörslu lögreglumannanna. Varúð! Sumum gæti fundist þetta myndband truflandi eða óhugnanlegt.

Spá um vinningshafa Óskarsverðlaunana sem afhent verða á aðfaranótt mánudags

BEST PICTURE Vinnur Gravity Gæti unnið "12 Years a Slave" Hérna er ég að halda meira með Gravity ef þið ætlið að veðja þá skulið þið veðja á 12 years það er örruggura veðmál en ég ætla standa og falla með Gravity BEST DIRECTOR Vinnur Alfonso Cuarón Gæti unnið: Steve McQueen Mitt mat Cuarón er öruggur sigurvegari BEST ACTOR   Vinnur: Matthew McConaughey, "Dallas Buyers Club" 100 % öruggt BEST ACTRESS   Vinnur: Cate Blanchett...

Baltasar Kormákur og Jake Gyllenhaal í Himalayafjöllum – Myndir

Hinn 33 ára gamli leikari, Jake Gyllenhaal, var í Róm að leika að hann væri í Himalayafjöllum. Himalayafjöllin eru gerð með grænu tjaldi og svo var búið að  tjalda nokkrum tjöldum og munu áhorfendur fá Himalayafjöllin með stafrænni tækni Framstoregæjanna, en þeir eru frægir fyrir brellurnar í Gravity. Everest er nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, sem fjallar um leiðingur á topp Everest...

Mexíkóskar chilli enchiladas – Uppskrift frá Lólý.is

Enn ein dásemdar uppskriftin frá Lólý.is  Þessi réttur er svo ljúfur og góður og besta leiðin til að lýsa honum er að mér finnst hann faðma mann að sér. Þetta er svona réttur sem hægt er að elda fyrir alla í fjölskyldunni því það er svo auðvelt að gera hann ýmist sterkan eða bara hentugan fyrir alla. Eina sem...

„Selfie“ tekin um 1920 – Myndir

Þetta er elsta „selfie“ sem við höfum rekist á!

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...