Monthly Archives: August 2015

10 ástæður til að elska sterka konu

Ef þú ert að leita að einhverjum til að elska, þá mælum við með sterkum konum. Sterka konan veit hvað hún vill, veit hvernig hún á að fá það sem hún vill, veit hvernig hún á að lifa lífi sínu til fullnustu og hún veit hvernig hún á að elska þig til baka án þess að fá samþykki eða...

Ert þú frjáls?

Orðið frjáls hefur mismunandi merkingu fyrir okkur öll. Við höfum öll frelsi í lífi okkar að einhverju leyti, en fyrir suma er frelsi eitthvað sem er varla til í orðabók þeirra. Þó að við höfum fjárhagslegt frelsi, gæti verið að við höfum ekki tilfinningalegt frelsi og þjáumst því af kvíða eða depurð. Ef við höfum frelsi í atvinnu okkar,...

Brooklyn Beckham á leiðinni til Hollywood?

Fregnir herma að Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, ætli sér að verða frægari en foreldrar sínir. Hinn 16 ára gamli Brooklyn skrifaði nýlega undir samning við stóra fyrirsætuskrifstofu og samkvæmt heimildarmanni Daily Mail rennir hann nú hýru auga til Hollywood. Sjá einnig: Sonur David Beckham vinnur á kaffihúsi í London Brooklyn ætlaði sér að verða fótboltastjarna eins og pabbi sinn...

Svona áttu að skera vatnsmelónu

Spáir ekki ægilega góðu veðri í dag? Jú, að minnsta kosti hérna á höfuðborgarsvæðinu þar sem við erum staddar. Í blíðvirði er tilvalið að bjóða fjölskyldunni upp á vatnsmelónu og sniðugt er að skera hana svona: Sjá einnig: Hvernig er best að skera lauk?   https://www.klippa.tv/watch/U19VFeWS1hqcpvZ

Fæðutegundir sem hjálpa þér við að verjast geislum sólarinnar

Að borða vissar fæðutegunir geta virkilega hjálpað þér við að vernda húðina þína gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Það þýðir þó ekki að þú getur hætt að nota SPF sólarvörn í sumar, en ef þú blandar þessu tvennu saman verndar þú húð þína enn betur. Galdurinn er andoxunarefni. Þau efni hjálpa til við að verjast sindurefnum, sem eru aðalástæðan fyrir til...

Plöntur sem geta bætt andrúmsloftið heima hjá þér

Þessar plöntur eru nauðsynlegar inn á heimilið þitt vegna þess að þessar plöntur sjúga í sig skaðlega geislun frá frá sjónvarpi og rafmagnstækjum, eyða skaðlegri uppgufun af málningu, leysi- eða hreinsiefnum. Vissir þú að það er æskilegt fyrir þig að vera með plöntu í kringum þig? Fíkjutré, fern, dracaena og kaktus sjúga í sig rafbylgjur og eiturefni í andrúmsloftinu.   Drekatré...

Ef Disney prinsar væru af holdi og blóði…

...þá myndu þeir líta sirka svona út. Ekki slæmt, alls ekki slæmt. Sjá einnig: Ef Disneyprinsessur tækju ,,selfies“ eins og Kim Kardashian… Aladdin - hver væri ekki til í að fljúga með þessum á töfrateppi? Litla hafmeyjan var heppin kona. Draumaprinsinn hennar Öskubusku. Dýrið sem Fríða frelsaði úr álögum. Herkúles er talsvert myndalegri af holdi og blóði. John Smith. Ó, halló Tarzan.

Kardashian systurnar verða að Disney fígúrum

Kardashian-veldið fer ört stækkandi þökk sé frægð og hæfileikum umboðsmanns Kardashian systranna, Kris Jenner, sem svo skemmtilega vill til að er líka mamma þeirra. Þær eru með fatalínu fyrir konur og börn, snyrtivörur, hárvörur, ilmvötn og svo mætti lengi telja. Sjá einnig: 19 ógnvekjandi kvenhetjur Disney – Myndir Þekktur myndskreytari hefur mjög líklega hitt naglann á höfuðið hvað ætti að vera næsta skref...

Kona fór í legnám og vaknaði með færri tennur

Bresk kona að nafninu Clare Jones er 47 ára gömul  og þurfti að fara í legnám. Aðgerðin gekk að sjálfu sér vel, en þegar hún vaknaði áttaði hún sig á því, sér til skelfingar, að hana vantaði nokkrar tennur. Enginn vill gangast við verknaðnum, en bæði tannbrú sem hún var með og tvær auka tennur voru horfnar eins og dögg fyrir sólu. Miður...

Instagram-síða sem vekur athygli á fegurðinni sem finnst í slitum og appelsínuhúð

Ný herferð, sem nú tröllríður samfélagsmiðlum, ber nafnið Love Your Lines og hefur hún vakið mikla athygli og þá sérstaklega á Instagram. Markmið herferðarinnar er að breyta hugsunarhætti fólks, kenna þeim að elska appelsínuhúð sína sem og slitin á sér og ekki hugsa um þetta sem einhverskonar lýti á líkamanum. Sjá einnig: Appelsínuhúð og allt kjaftæðið! Það er kjörið að elta þessa Instagram-síðu sem mótvægi við...

Hann fær loksins hvolp og bara ræður ekki við sig

Elsku litli drengurinn fær loksins langþráðan hvolp í hendurnar. Þessi viðbrögð sko - alveg dásamleg og fá örugglega hörðustu nagla til þess að tárast örlítið. Sjá einnig: Lítill hvolpur sem getur ekki haldið sér vakandi https://www.youtube.com/watch?v=b30leO7Y3pw&ps=docs

Hefur Snapchat einhvern tíma komið þér í vandræði?

Hér er lítil dæmisaga þar sem Snapchat skaut fólk örlítið í fótinn. Ég veit að einhverjir þarna úti tengja sig við Snapchat mistök og hafa vaknað daginn eftir með örlítilli eftirsjá. Sjá einnig: Lærðu nokkur „trix“ á Snapchat! – Myndband https://www.youtube.com/watch?t=214&v=OQ4DysBYa8o&ps=docs  

Heimsins besta kartöflusalat

Þetta kartöflusalat er eiginlega alveg stórfenglegt. Það er gott með grillmat, góðri sunnudagssteik eða bara beint upp úr skálinni með skeið. Salatið er langbest ef það fær að standa inni í ísskáp yfir nótt. Það er þó ekki nauðsynlegt. Sjá einnig: Kjúklingasalat með BBQ- dressingu Heimsins besta kartöflusalat 1 kíló kartöflur 1 bréf beikon (200 grömm plús) 1 rauðlaukur 1 paprika vænn brúskur af spergilkáli 1 dós sýrður...

#thighreading: Nýtt æði þar sem konur mynda slitförin sín

#thighreading er æði sem byrjaði að koma upp á yfirborðið eftir ofurmódelið Chrissy Teigen sýndi alheiminum slitförin sín í tilefni mikillar vitundarvakningu um líkamsímyndir. #thighreading eða læralestur sýnir myndir af lærum kvenna, hvort sem þær eru að mynda slitför, marbletti eða ör. Vakningin hjálpar konum um víða veröld að sýna samkennd og samstöðu gegn óraunhæfu útliti og útlitsdýrkun sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...