Monthly Archives: July 2016

Förðunarsnillingar á Instagram sem þú mátt ekki missa af

Samfélagsmiðillinn Instagram er frábær til þess að fá innblástur þegar kemur að förðun, læra eitt og annað eða bara dást að hæfileikum og sköpun annarra. Aragrúi er af hæfileikaríku fólki úr förðunarbransanum inni á Instagram og þessa þrjá er vel þess virði að kíkja á: Linda Hallberg (lindahallbergs) er sænsk og stórt nafn í heimalandi sínu sem og víðar. Á...

Svona lítur litla dansandi stelpan í Sia myndböndunum út í dag

Hún heitir Maddie Ziegler og er orðin 14 ára gömul, en hún skaust upp á stjörnuhimininn þegar þú byrjaði að dansa fyrir söngkonununa og lagahöfundinn Sia í tónlistarmyndböndum hennar og á sviði. Hún dansaði í myndbandinu við lagið Chandalier þegar hún var 11 ára gömul og síðar í Elastic Heart með Shia LaBeof, en það myndband vakti mikla gagnrýni...

Að viðhalda ástinni

Brúðkaupsdagurinn er einn bjartasti dagurinn í lífi hjóna og honum tengjast margir draumar, vonir og væntingar. Hvort sem par hefur þekkst lengur eða skemur þegar að brúðkaupinu kemur, þá er gleðin jafn mikil fyrir því enda dagurinn helgaður ástinni. Það er erfitt að skilgreina ástina, hvað það er sem veldur því að tveir einstaklingar verða ástfangnir og ákveða að...

Courtney Stodden missir fóstur

Courtney Stodden (21) missti því miður fóstur komin 3 mánuði á leið. Svo virðist sem hún hafi misst fóstur í kjölfar þess að hafa dottið fyrir stuttu við gang fyrir utan heimilið sitt. Sjá einnig: Courtney Stodden fer í sílíkonaðgerð og tekur allt upp og birtir! – Myndband Glamúrmódelið er gift leikaranum Doug Hutchinson (55) og hefur samband þeirra aðallega vakið athygli...

Nýtt æði: Nærbuxnaáskorun

Nei, hættið nú alveg! Þetta nýja æði sem fer auðvitað eins og eldur um sinu um miðlana núna og felur það í ser að konur birti myndir af nærbuxum sínum innanverðum. Áskorunin ber nafnið #pantychallange og er markmiðið að sýna hvernig nærbuxur þeirra sem ákveða að vera með í þessari áskorun líta út og hvort að megi finna í...

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara hollur, heldur er ofureinfalt að útbúa hann. Sjá einnig: DIY – Andlitsmaski úr avókadó og gulrótum. Hér er uppskrift fyrir tvo:   3 stór og vel þroskuð avakadó ¼ bolli kakóduft 3-6 matskeiðar kókosmjólk 1 teskeið vanillidropar 2 teskeiðar kókosolía 2 matskeiðar hunang   Aðferð:   Settu öll...

5 leiðir til að finna þig þegar þú ert áttavillt/ur

Líður þér eins og þú ert fastur eða föst í lífinu? Ekki örvænta, því stundum þurfum við að vera áttavillt til þess að finna okkur sjálf. Eitt augnablikið getur þú verið með allt á hreinu og vitað markmið þín og vitað hvað þú átt að gera næst, en svo getum við öll lent í því að snúast algjörlega við...

Frítt námskeið fyrir þig!

Ertu enn að springa úr hamingju yfir sigri strákanna okkar á EM? Eða ertu kannski að farast úr þjóðarstolti og biluðu þakklæti yfir að vera Íslendingur núna já og finna hversu mögnuð tilfinning það er að standa svona saman og vera öll sem einn maður að styðja þá ? Ertu til í meira??? Já það má segja að undanfarnar vikur hafi verið eitt geggjaðasta ævintýri...

Scott Disick hlýtur blessun frá rabbína

Scott Disick, fyrrverandi eiginmaður Kourtney Kardashian er orðinn frekar andlegur núna, en hann fór til Ísrael í seinustu viku. Hann fór frá Los Angeles og millilenti í New York og flaug svo til Jerúsalem. Á einni af myndunum sem Scott birti á Instagram er hann að fá blessun frá rabbína. Blessings on blessing on blessings on blessings A photo posted by...

Hvað er einkyrningasótt?

Einkirningasótt (kossasótt) er veirusýking af völdumEpstein-Barr veirunnar. Sýkingin leggst á börn og ungt fólk. Hjá ungum börnum er hún oft einkennalaus en veruleg einkenni geta komið fram í einstaklingum á aldrinum 10-25 ára og verið sýnileg í allt að 1-3 mánuði. Hver er orsökin? Ebstein-Barr veiran finnst í munnvatni og getur því smitast milli einstaklinga með kossum. Veiran getur einnig borist...

Madonna og börnin í Afríku

Madonna og börnin hennar fóru til Afríku í vikunni, nánar til tekið til Malawi, en Madonna ættleiddi hin 10 ára gömlu David og Mercy þaðan.   Join Mercy, David and myself at the NEw Pediatric Surgery Hospital in Blantyre adjacent to Queen Elizabeth hospital. First of all help us think of a name for the hospital and Secondly. Would you...

Sjáið viðbrögðin: Drengurinn var laus við krabbameinið

Sum okkar þekkjum það af eigin reynslu þann léttir sem verður í lífinu þegar niðurstaðan var sú að krabbameinið er horfið á braut. Krabbameinið hefur tekið svo marga frá okkur, svo í þeim tilfellum sem það er sigrað sprettur upp þvílík hamingja og þakklæti. Þessi ungi drengur var guðs lifandi feginn að heyra móðir sína segja sér að beinmergssýnið hafði...

10 afbrigðilega stór dýr

Þessi dýr eiga það sameiginlegt að vera afbrigðilega stór. Algjörlega magnað! Sjá einnig: 10 manneskjur með alvöru ofurkrafta https://www.youtube.com/watch?v=QWA2r8zMFl4&ps=docs

Nicole Kidman hefur algjörlega stöðvað tímann

Hún hefur alltaf verið talin með fallegustu konum í heimi, en merkilegt þykir hversu vel henni hefur tekist til að viðhalda unglegu útliti sínu. Nicole er 49 ára gömul og hefur lítið breyst frá því hún var að byrja leiklistarferil sinn í Hollywood. Sjá einnig: Nicole Kidman er búin að fara of langt í bótoxinu Oft á tíðum hefur verið talað...

Var komin með ógeð og ætlaði að hætta

Arna Stefanía náði frábærum árangri á sínu fyrsta stórmóti fullorðinna í frjálsum íþróttum um síðustu helgi. Henni fannst erfitt að upplifa bakslag eftir að vera talin rísandi stjarna á unglingsárunum og er glöð með að vera búin að ná sér aftur á strik. „Það bjuggust ekkert margir við einhverju af mér, enda er ég nýbyrjuð í þessari grein. Ég var...

Finna sér tíma til að stunda kynlíf

Kristen Bell og Dax Shepard byrjuðu saman árið 2007 og giftu sig árið 2013. Þau eru bæði að vinna töluvert og eiga tvær dætur, svo þau hafa ekki mikinn tíma fyrir kynlífið sitt og Kristen tjáði aðeins um það á Redbook: „Við hugsum stundum: „Hvað eru komnir margir dagar síðan síðast?“ og förum að plana kvöld til þess að...

Hafa sett skilnaðinn á bið

Jennifer Garner og Ben Affleck hafa sett áform sín um skilnað á bið. Þau eiga saman 3 börn, Violet (10), Seraphina (7) og Samuel (4) og voru gift í 10 ár. Sjá einnig: Ben Affleck mætti fullur í spjallþáttaviðtal Hjónin tilkynntu það á seinasta ári að þau væru að fara að skilja en það er ekki enn komið í gegn og óvíst hvort...

„Þú lítur skelfilega út“

Kristen Stewart tjáði sig um það nýlega í samtali við Yahoo! Að henni hefði þótt erfitt að vinna með Woody Allen í upphafi. Hún hafði það alltaf á tilfinningunni að hann hataði hana. Fyrsta daginn sem hún mætti á tökustað Cafe Society sagði Woody við hana: „Þú lítur skelfilega út. Þú átt að vera falleg.“ Sjá einnig: Kristen Stewart komin með...

Gekk lengi með hugmyndina í maganum

Inga Fanney Rúnarsdóttir er 25 ára stúlka úr Grindavík sem hafði lengi leitað sér að hinu fullkomna peningaveski en hvergi fundið það. Inga Fanney tók því málin í sínar eigin hendur og hóf að hanna veski, undir merkinu IF reykjavík. „Ég hafði leitað að veski lengi en fann ekkert sem hentaði mér. Ég gekk svo með þá hugmynd, að hanna...

Húsráð: Svona endist maturinn þinn lengur

Hér eru nokkur góð ráð sem kenna okkur hvernig við getum látið matinn okkar duga lengur og þar með hætta að þurfa að henda eins miklu magni í ruslið. Sjá einnig: 10 húsráð úr eldhúsinu   https://www.youtube.com/watch?v=x_k1SbCUVPM&ps=docs

Hvað er fólat?

Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra. Fólat er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaaldri þar sem rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl lítillar inntöku fólats fyrir þungun og á fyrstu vikum meðgöngu og hættu á alvarlegum skaða í miðtaugakerfi fóstursins (s.s. klofnum hrygg, heilaleysi og vatnshöfuð). Dagleg inntaka fólats í fjórar vikur...

Mamma Christiano Ronaldo ber á hann sólarvörn

Það var mikil dramatík í kringum fótboltamanninn Christiano Ronaldo í nýafstaðinni Evrópumeistarakeppni. Fyrst var hann gagnrýndur mikið fyrir hroka sinn gagnvart íslenska landsliðinu og í úrslitaleik keppninnar var hann borinn af velli, meiddur, eftir að hafa spilað í um 25 mínútur. Núna nýtur hann hinsvegar lífins á Ibiza með móður sinni, Delores og Christiano Jr á lúxussnekkju. Þar nýtur hann...

10 atriði sem fara illa með nýrun þín

Færst hefur í aukana að fólk eigi við heilsukvilla að stríða vegna nýrna sinna. Ástæða þess er að fólk hefur vanið sig á óheilbrigðan lífstíl og eru hér nokkur atriði sem fara illa með nýrun: Sjá einnig: Salt og blóðþrýstingur Sjá einnig: Hver eru einkenni vítamíneitrunar? 1. Mikið magn af próteini í fæðunni Próteinríkt fæði er hollt, en að borða mikið af fæði...

10 auglýsingar sem voru bannaðar í sjónvarpi

Þessar auglýsingar voru bannaðar til sýningar í sjónvarpi af ýmsum ástæðum. Sjá einnig: 10 stjörnur sem urðu alveg klikkaðar https://www.youtube.com/watch?v=yVSrWnluBkk&ps=docs

Vandræðalegar túrjátningar

Þrátt fyrir að blæðingar eru eðlilegasti hlutur í heimi, þá eiga margir sína eigin hræðilega vandræðalega sögu sem tengist blæðingum. Sumar hafa jafnvel upplifað þá tilfinningu að þau vilji að jörðin hefði gleypt þær á þeirri stundu, sem atvikið átti sér stað. Sjá einnig: Afhverju eru blæðingar ennþá tabú? https://www.youtube.com/watch?v=IfcsiJxx690&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...