Leonardo DiCaprio – ” Ég hvet fólk til að bjarga heiminum”

Leonardo DiCaprio (40) hvatti fólk til aðgerða til þess að bjarga heiminum og til að hjápa þeim sem minna mega sín á heimsborgarahátíð, sem haldin var í Central Park í New York. Hátíðin einblínir á að berjast gegn fátækt, ójafnrétti og veðrabreytingum jarðar.

Sjá einnig: Leonardo DiCaprio: Fúlskeggjaður með hárið í snúð

Fjöldinn allur af stórstjörnum mættu á svæðið til að sýna málefninu stuðning. Fríir tónleikar voru haldnir í tilefni þessa og stigu Coldplay, Ed Sheeran, Pearl Jam og Beyonce á svið.

Leonardo segir að málefni umhverfis okkar og baráttan til að bjarga fátækum séu nátengd og að pláneta okkar og þeir sem minna mega sín geti ekki lengur beðið eftir því að fólkið taki málin í sínar hendur. DiCaprio er þekktur fyrir að styðja umhverfismál og hvetja til aðgerða til að vernda umhverfið, dýr í útrýmingarhættu og hefur hann gefið háar fjárhæðir til verkefnis sem snýst um að hreinsa drykkjarvatn.

2CCD662000000578-3250457-image-m-149_1443308601805

Gwyneth Palthrow var á VIP svæðinu og sýndi fyrrum eiginmanni sínum Chris Martin stuðning,

2CCD902600000578-3250457-image-a-148_1443308588615

Fríir tónleikar: Coldplay steig á svið og lagði málefninu stuðning sinn.

Sjá einnig: Jennifer Lawrence & Chris Martin fóru huldu höfði í Los Angeles

2CCDC12000000578-3250457-image-m-143_1443308427711

Leikonan Diane Kruger kom á svæðið til að sýna stuðning sinn.

2CCDDAC700000578-3250457-image-m-154_1443308980175

Susan Saradon og Salma Hayek.

Sjá einnig: 10 konur sem eru eldri en þig grunar

2CCDDC0600000578-3250457-image-m-163_1443309784147

Leikkonan Kerry Washington talaði á hátíðinni.

2CCDFCAA00000578-3250457-image-m-150_1443308729243

Ed Sheeran er þekktur fyrir að vilja aðstoða minni máttar.

2CCE1F1700000578-3250457-image-m-144_1443308509701

2CCE03CA00000578-3250457-image-m-127_1443307637036

2CCE037D00000578-0-image-m-121_1443306712312

2CCE287D00000578-3250457-image-m-152_1443308873875

Jay-Z og Usher voru á meðal áhorfenda.

SHARE