Af hverju er þetta svona fyndið?

Þau eru til mörg myndböndin á netinu sem sýnir fólk reyna við það að borða “þjóðarrétt” Svía, Surstömming. Og eru myndböndin hverju öðru fyndnara. En ég held að þessi Skoski faðir hafi toppað þau öll þegar hann ætlaði að kenna synum sýnum að borða þennan herramannsmat.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here