“Af hverju fara konur enn á deit með mönnum þegar menn eru þeirra helsta ógn?” – Myndband

Louis C.K. er flottur grínist, hann er bæði fyndinn og áhrifaríkur. Hér veltir hann því fyrir sér  hvað stelpur séu að pæla þegar þær fara á deit með karlmanni, einar að kvöldi til. Karlmenn eru samkvæt tölfræði helsta ógn kvenna. Samt förum við á stefnumót með þessum elskum. Hér er hárbeitt uppistand frá grínistanum.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”y4LkrQCyIz8#at=20″]

SHARE