Amber Rose grét þegar hún talaði um ljót ummæli Kanye West

Hin 31 árs gamla fyrirsæta, Amber Rose, grét þegar hún talaði um öll þau neikvæðu ummæli sem hún hefur fengið í gegnum tíðina í Druslugöngu í Los Angeles.

Sjá einnig: Kim Kardashian: Fann myndir af Amber Rose í tölvunni hans Kanye

Ég hef ákveðið að tileinka þessa Druslugöngu öllum þeim konum sem hafa þurft að ganga í gegnum skít. Sama þótt ég standi hérna uppi grátandi þá vil ég vera sterk manneskja sem þið lítið upp til og ég biðst afsökunar á öllum karlmönnunum.

Sjá einnig: Rassinn sem toppar bossann á Kim Kardashian

Amber nýtti einnig tilefnið og fyrirgaf sínum fyrrverandi þeim Kanye West og Wiz Khalifa. Hún vildi sleppa allri neikvæðni.

Fyrirsætan gekk um með skylti sem á stóð F*** Yo 30 showers sem er bein tilvitnun í orð sem Kanye lét falla um hana.

Sjá einnig: Geymdi nærbuxurnar heima

Hann sagði á sínum tíma:

Það er erfitt fyrir konur að vilja vera með manni sem var með Amber Rose… Ég varð að fara í 30 sturtur áður en ég fékk að vera með Kim (Kim Kardashian).

2D0F4C9300000578-3258946-image-a-38_1443922687595

SHARE