Þegar mamma Samantha Bishop bað hana um að hjálpa sér að gera sexý Boudoir myndir fyrir pabba hennar í jólagjöf, hikaði Samantha ekki við að segja „Já!“.

Samantha er ljósmyndari og eigandi ljósmyndastofunnar Roaming Magnolias Photography. Eina sem mamma Samantha vildi, var að hafa garn á myndunum, því hennar ástríða í lífinu er að hekla. Myndasyrpan heitir „Grandma Gone Wild“.

Maðurinn hennar var auðvitað mjög sáttur með myndirnar

SHARE