Angelina Jolie: ,,Ég er sátt við að hafa gengið í gegnum tíðarhvörf”

Angelina Jolie er sátt við að hafa þegar gengið í gegnum tíðahvörf. Leikkonan gekkst undir bæði leg- og brjóstnám fyrir nokkru og segir að hún hafi sloppið mjög vel við allar aukaverkanir sem oft vilja fylgja tíðahvörfunum. Nú líður henni eins og hún er rólegri og meira rótgróin í lífi sínu.

Sjá einnig: Óvenjulegt viðtal við Angelina Jolie og Brad Pitt

Ég er hamingjusöm með að vera orðin fullorðin… Ég vil ekki verða ung aftur.

Angelina lét fjarlægja á sér brjóstin þegar hún var 37 ára en lét fjarlægja leg og eggjastokka á þessu ári, þar sem hún átti 87% möguleika á því að fá krabbamein, vegna gena. Móðir hennar Marcheline Bertrand lést aðeins 56 ára gömul eftir að hafa barist við bæði krabbamein í brjóstum og í eggjastokkum. Einnig hafa nokkrir fjölskyldumeðlimir barist við sjúkdóminn, svo að fyrir Angelina, var ákvörðunin ekki erfið.

Sjá einnig: Angelina Jolie: „Ég og Brad eigum okkar vandamál“

20E16BBA00000578-3329088-image-m-57_1448200438874

261F06F000000578-3329088-image-m-46_1448199190371

Sjá einnig: Angelina Jolie með rosaleg leiklistartilþrif – Aðeins 25 ára

272E890700000578-3329088-image-a-47_1448199380914

 

 

SHARE