Þegar við fjölskyldan höfum farið til Bandaríkjanna vilja krakkarnir alltaf fá sér "Orange chicken" í verslunarmiðstöðvunum. Þessi appelsínuhúðaði kjúklingarréttur er algjört lostæti...
Ég gæti flutt búferlum ofan í Doritospoka og lifað þar hamingjusöm til æviloka. Svartan Doritospoka nota bene. Ég treð þessum bölvuðu flögum allsstaðar. Í...