Bestu vinkonur! – 88 ára kona og kisan hennar – Myndir

Fyrir þrettán árum síðan fór ljósmyndarinn Miyoko Ihara að taka myndir af vinasambandi ömmu sinnar, Misao og kattarins hennar Fukumaru. Misao sem er nú 88 ára og Fukumaru hafa verið óaðskiljanlegar síðan Misao fann kisuna í kofa. Nú hefur verið gefin út ljósmyndabók með myndum af þessum tveimur sem heitir Misao the Big Mama and Fukumaru the Cat.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here