Það er ofsalega mikilvægt að láta lesa yfir fyrir sig, ef maður er að fara að gefa út efni. Það er margt sem fólk sér ekki sjálft, sem aðrir sjá strax. Hvernig textinn er settur upp, hvernig hann er orðaður og stafsettur. Þeir sem hafa skrifað þennan texta hafa augljóslega ekki látið neinn kíkja yfir hann áður en þau leyfðu umheiminum að sjá hann.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here