Beyoncé: Óþekkjanleg í afmælisboði

Söngkonan Ciara hélt upp á 30 ára afmælið sitt á síðasta laugardag. Að sjálfsögðu var ákveðið þema í veislunni og mættu gestirnir þess vegna klæddir eins og ofurhetjur. Stórstjarnan Beyoncé var á meðal gesta og lagði hún svo mikinn metnað í búning sinn að hún var nánast óþekkjanleg.

Sjá einnig: „Hættu nú“ – Beyoncé stoppar aðstoðarkonu sína

12144271_916854591728368_2021114768_n

Beyoncé í gervi Storm úr X-men.

Beyonce-Storm-Ciara-Birthday-Party

kelly-rowland-600

bey

SHARE