Birta Sól birti hér fyrr í kvöld nýtt efni frá sér þar sem hún talaði um afar umdeilt málefni. Birta sá að sér og fannst hún hafa farið yfir strikið & tók fjarlægði því myndbandið. Fóstureyðingar eru eitthvað sem ber að taka alvarlega. Við fengum að heyra í Birtu en hún segir:

“vinkona min er mjög ung og er ólétt og er að ganga í gegnum mjög erfiða tíma í kringum mjög fordómafullt fólk gagnvart ungum stelpum sem að eru að eignast börn allt of ung. Það kom mér mjög mikið á óvart hvað fullorðið fólk gat verið dónalegt við ungar mæður og þaðan kemur innblásturinn “farðu í fóstureyðingu”  mér fannst þetta alveg hræðilegt og ákvað að setja þetta upp í mynd svo að fólk gæti séð hvernig viðbrögð samfélagsins gagnvart ungum mæðrum eru. ”

Hún heldur áfram og segir

“Eftir að ég setti myndbandið inná netið varð allt vitlaust, svolítið eins og fólk vildi ekki takast á við sannleikann..kaldhænislegt finnst ykkur ekki?”

Birta ætlar að ræða þetta frekar á morgun í nýju vídeóbloggi.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here