Ástarlífið
Já, ég horfði á klámmynd!
Ég er að verða stoltari af því með hverjum deginum sem líður að geta kallað mig feminista. Síðasta vetur virtist allt snúast um ísumbúðir,...
Kærasta eða hjásvæfa?
Ég sat á veitingastað um daginn með hóp af skemmtilegu fólki. Við spjölluðum um allt og ekkert og upp spratt umræða um stelpur og...
Má gamalt fólk skilja?
Úr ömmuhorni er nýr liður hjá okkur á Hún.is.
Amma, finnst þér að gamalt fólk megi skilja?
Af hverju skyldi það ekki mega skilja eins og...
Hvernig er best að haga sér á deiti?
Ég eins og flestir aðrir elska að kíkja á 9gag - þegar ég á að vera að gera eitthvað allt annað oftast - þá...
Vissir þú þetta um konur?
Kannski vissir þú þetta ekki um konur en ..
1. Þegar vinkonur eyða tíma saman, fara í saumaklúbb, læra saman eða jafnvel gista saman (á...
Glæný stefnumótasíða – makalaus.is
Makalaus.is er glænýr vefur sem opnar í kvöld. Við fengum að heyra í Guðmundi Jónssyni og Heiðu Jóhannsdóttir aðstandendum síðunnar sem sögðu okkur frá...
Borðar konan þín eins og svín á meðgöngunni og er brjáluð í skapinu?
Þetta er ekki alhæfing enda eru menn misjafnir og sumar konur eru svo heppnar að hafa nælt sér í einn draum í dós.
Sumir karlmenn...
“Hana vantar bara drátt!”
Sumir karlmenn hafa af og til miklar ranghugmyndir um kvenmenn, ég held það sé bæði vegna þess að oft botna þeir ekkert í okkur...
Makinn sem njósnar um þig.
Ég rakst á umræðu um daginn á facebook þar sem fólk var að tala um hvort eðlilegt væri að makar skoðuðu töluvpóst og facebookskilaboð...