Föndur

Föndur

Hvernig býr maður til gogg?

Þetta er eitthvað sem allir gera á einhverjum tímapunkti í lífinu. Goggur! Svo gleymist þetta en er fljótt að rifjast upp.

Frábær ráð fyrir brúðkaupið

Ertu að fara að ganga í það heilaga? Þá er eins gott að kynna sér þessi ráð. Sjá einnig: Stjörnumerkin...

Sniðug ráð fyrir alla FORELDRA

Hvort sem það er í helgarfrí, sóttkví eða verkfall, þá er skemmtilegt að finna uppá einhverju nýju til að gera með börnunum....

DIY: Skemmtileg verkefni ef þér leiðist heima við

Það getur verið mjög leiðinlegt að hanga heimi í sóttkví í langan tíma. Hér eru nokkur skemmtileg verkefni sem þú getur gert...

Sérsniðin afmælisgjöf

Það hefur stundum verið sagt að andstæður eigi vel saman, og það er akkúrat þannig með mig og eina af mínu bestu vinkonum. Ekki...

Spil eða kertastjaki, þú ræður

  Stundum vakna ég á laugardagsmorgni og mig dauðlangar til að skapa eitthvað. Ok, reyndar vakna ég flesta morgna þannig. Stundum veit ég ekki hvað...

Gerðu þína eigin grímu

Er grímuball framundan? Þetta er líka tær snilld fyrir öskudaginn eða bara af því bara. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/565464480651612/

Stundum þarf að skreyta hlutina.

  Stundum þarf bara eitthvað smá til að dressa hlutina upp, til að fríkka upp á hlutina. Tökum þennan blómavasa sem dæmi. Mjög einfaldur vasi,...

Lífgaðu upp á sandalana

Nú erum við Íslendingar að upplifa alvöru sumar og það þýðir að við slítum sandölunum okkar hratt. Tékkið á þessu myndbandi og sjáið hvernig má...

Flott ráð fyrir óléttar konur

Tær snilld fyrir ófrískar konur!! Mæli með áhorfi.   Kemur frá Rainy Days. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/350858538931517/

Það sem þú mátt ekki týna

Hver þekkir ekki að vera með eitthvað í höndunum, eitthvað mikilvægt sem maður má alls ekki týna, þannig að maður leggur það frá sér...

Einfalt, flott og ódýrt

Ég veit að móðir gerir aldrei upp á milli barnanna sinna, en ég verð að viðurkenna, þetta er eitt af mínum uppáhalds. Það sem þú...

Þegar aðrir sjá ramma og mjög einfaldan kertastjaka, þá sé ég...

Sumir halda ábyggilega að ég hljóti að vera með mjög sérstakar linsur, vegna þess að ég sé mjög oft allt annað en aðrir. Ég...

Glasamotta þarf ekki að vera bara glasamotta.

  Ég elska, elska, elska þessar glasamottur. Ég fékk 6 stykki fyrir 10 krónur í Rúmfatalagernum og með mitt hugmyndaflug þá er aldrei að vita...

Brúðkaupsgjöf á 100 kr? Já takk!

Stundum, þegar ég er í Rauðakrossinum að velja mér efnisvið fyrir næsta föndur, þá get ég ekki annað en hugsað um sögu hlutana. Þetta...

Það eru ekki til vandamál, bara lausnir

Maðurinn minn fékk þetta hálsmen frá kunningja sínum. Hann er ekki mikið fyrir að ganga með hálsmen, en var hrifin af þessu meni og...

Ég endurnýti, en þú?

Ég á við vandamál að stríða. Reyndar ekki slæmt vandamál, en vandamál engu að síður. Ég get ekki látið hluti vera sem ég get...

Borðskreyting í anda páskanna

Í síðustu viku þá sýndi ég ykkur hvernig ég gerði þennan kassa, núna er komið að því að skreyta hann. Ég vissi að ég vildi...

Mig vantaði skraut á borðið, þannig að ég bjó það til

Ok, ég dýrka ykkur en ég ætla ekki að segja ykkur hvað ég hef keypt marga svona glasamottu-pakkningar, en þær eru fleiri en 5...

25 föndurhugmyndir fyrir alla fjölskylduna

Ef þú átt frí með börnunum þínum er eitt það skemmtilegasta sem maður getur gert með þeim, að föndra. Sjá einnig: Föndur sem tekur 5 mínútur   https://youtu.be/jZ7ZrcEe0UA

Þegar þig langar í eitthvað, hugsaðu fyrst hvort að þú getir...

Hefur þú einhverntímann verið í búð, séð eitthvað virkilega flott, fundist það samt of dýrt og hugsað að þú gætir auðveldlega búið þetta til?...

Töff á páskum

Páskarnir nálgast eins og óð fluga! Ert þú farin/n að huga að skreytingum? Geggjað töff hugmyndir! Fann þessar hugmyndir á youtube https://www.youtube.com/watch?v=kDDuF7-sF5g

Góð leið til að auka neyslu á grænmeti og ávöxtum

Ég elska svona myndbönd sem gefa manni snilldarhugmyndir. https://www.facebook.com/520490231691766/videos/319909118716737/UzpfSTEzMTQ4MzEyMzA6MTAyMTM5OTE0NzQ4ODM2ODE/

Hafðu yfirsýn yfir minnismiðunum

Þegar ég segi skipulag, ferð þú að hlusta? Hvað með ef ég bæti við flott útlit, ódýrt og mjög auðvelt að útbúa? Þetta föndur var...

Það geta allir á sig blómum bætt

Síðan ég lærði þessa aðferð við að koma texta á skilti (þið vitið hvaða aðgerð ég á við, ég prenta út texta, fer yfir...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...