Dagbjört Heimis
“Ég veit ekki hvar ég bý…”
Ég myndi vilja lýsa sjálfri mér sem eldmóðsmanneskju, sem hefur alltaf heilan helling að segja, en um leið líður mér eins og pínulitlu peði...
Karlmennskan – Er hún úrelt?
Ó, karlmennska - Hvað er það eiginlega að vera karlmannlegur karlmaður? Hvaða tilgangi þjónar sú staðalímynd að karlmennska sé nauðsynleg til að vera sáttur...
Er ég andleg eða “andleg”?
Ég er búin að hugsa um að skrifa um þetta mál lengi. En eins og svo margt sem við kemur þessu málefni, er þetta...
Getur verið eitthvað jákvætt við að vera með kvíða?
Kvíði getur verið alveg hrikalegur, eins og þau sem þekkja til tilfinningarinnar, vita allt of vel. Hann getur algjörlega stjórnað tilveru okkar og sett...
Staldraðu aðeins við
Það er svo ótrúlega stutt í jólin...
Ég spái mikið í því hvernig þessi árstími legst í fólk. Hver er munurinn á milli þeirra sem...
Madison Ilmhús – By Terry
Nýverið gekk ég inn í verslun við Aðalstræti 9 sem ber nafnið Madison Ilmhús. Ég hafði aldrei komið þangað inn áður en það sem...
Jólasamviskubitið – Allt of algengt!
Já, það eru að koma jól. Það eru sko að koma jól!
Það eru komin dálítið mörg ár frá því að síðasta jólakortið fór út...
Barnið mitt fékk krabbamein
Það var þessi dagur sem ég svo sannarlega hefði aldrei getað ímyndað mér að rynni upp í mínu lífi. Ég hugsa alltaf hlýtt til...
Samfélagsmiðlar og eftirsjá
Já, hvað myndi gerast ef við myndum segja samfélagsmiðlum upp? Gefa þá alveg upp á bátinn? Hvernig væri það ef síminn þinn væri ekki...
Þú munt aldrei vera tilbúin/n – Gerðu það samt!
“Ekki bíða eftir stórkostlegu tækifæri. Taktu það góða úr venjulegum aðstæðum og reyndu að gera það æðislegt. Veikgeðja fólk bíður eftir tækifærunum en sterkt...