Kjöt

Kjöt

Roastbeef með sætum kartöflum og wasabi sósu – Uppskrift frá Lólý

Ég er svo mikil kjötmanneskja og ég verð bara að fá gott kjöt reglulega. Oft finnst mér gott að fá mér kalda sósu og...

Lasagna með nautahakki – Uppskrift

 Lóly er töfrakona þegar kemur að matseld og við höldum áfram að birta girnilegar uppskriftir frá henni: Þetta er uppskrift sem er svona algjörlega ekta,...

Æðislega gott Chili – Uppskrift

Þetta er mín uppáhalds Chili uppskrift, ég er alveg sjúk í þennan mat þessa dagana.  Gott Chili. 500 gr nautahakk 1 stór laukur 2 rif hvítlaukur 1 msk chili...

Réttur með lambakjöti, chili, raita ofl! – Uppskrift

Efni Í Raita 1 agúrka 2 matsk. sítrónusafi 1 bolli hreint jógúrt 6 myntulauf, fínt söxuð 1/2 tesk. salt 1/4 tesk. malað cumen Örlítill  cayenne pipar Í kjötréttinn...

Svínakótilettur, sætar kartöflur og epli – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað þú ætlar að hafa í matinn í kvöld? Svínakótelettur, sætar kartöflur og epli (Nota má annað kjöt ef fólk vill ) ...

Hrísgrjón og nautakjöt – Uppskrift

Fyrir  4 Það tekur nokkrar mínútur að laga þennan mat- alveg frábært þegar maður kemur seint heim og tíminn er lítill!  Meðan hrísgrjónin eru að...

Réttur með nautakjöti og Brokkolí – Uppskrift

Það getur verið þægilegt að fá sér skyndibita en oft er ýmislegt sem ekki er gott fyrir okkur í skyndibitanum. Þessi einfalda uppskrift me...

Gamaldags chiliréttur – Uppskrift

Fyrir 6-8 Efni: 1 stórt, græn paprika 2 laukar, saxaðir 1/2 bollo sellery, saxað 1 matsk. olía 900 gr. nautahakk 1 dós niðurskornir tómatar 1 lítil dós tómatkraftur 1 bolli vatn 2 matsk. Worcestershire...

Texas Chili – Uppskrift

Chili er miklu meira en góð kássa  Þegar sagt er að chili- eða réttara sagt chili con carne (piparhulstur með kjöti á spænsku) –...

Fajitas úr avókadó og nautakjöti, án kolvetna – Uppskrift.

Áttu eftir að ákveða hvað er í matinn í kvöld? hvernig væri að borða fajita með avokadó og sleppa kolvetnunum! Langar þig mikið í  fajita...

Ítölsk kjötsúpa – Uppskrift

Langar þig í heitan og safaríkan mat sem þér líður vel af? Farðu þá að huga að moðsuðu. Moðsuða (mjög hæg suða) getur verið...

Dásamlegar pönnukökur með hakki – Uppskrift

Hráefni: Austurlenskar pönnukökur Deig: 5 desilítrar hveiti 1 teskeið lyftiduft 1/2 teskeið matarsódi 1/2 teskeið salt 7 desilítrar mjólk 50 grömm smjör, brætt 2 egg 1/8 teskeiðar steittar kardimommur Fylling: 300 grömm hvítkál 2 matskeiðar ólífuolía 1 matskeiðar...

Hreindýrabollur – Uppskrift

Maðurinn minn fer reglulega að veiða og hann veiddi í fyrra hreindýr sem hefur verið borðað á þessu heimili og haft inn í frysti....

Chilli Con Carne – Tilvalinn laugardagsmatur – Uppskrift

Chilli Con Carne   500 gr fitusnautt nautahakk 500 gr fitusnautt svínahakk 2 dósir nýrnabaunir í chilisósu 2 dósir hakkaðir tómatar 2 stórir laukar, niðurskornir 1 græn paprika, niðurskorin 3 hvítlauksgeirar, kramdir 3...

Kraftmikil Gúllassúpa – Uppskrift

Innihald: 1 kg gúllas 300 gr laukur – frekar smátt saxaður 300 gr gulrætur – skornar í bita 50 gr sellerí 2-3 tsk tómatpúrra 1 flaska Passata/2 dósir tómatar og svipað...

Uppskriftir

Hjónabandssæla

Þessi klassíska og stórgóða kaka kemur úr smiðju Ragnheiðar sem heldur úti Matarlyst á Facebook. Hráefni1 ½ bolli Hveiti3...

Einfalt pylsupasta

Það gerist eiginlega ekki einfaldara en er ótrúlega gott. Pasta í boði Ljúfmeti.com Einfalt pylsupasta 10 pylsur 1 laukur 1-2 grænar paprikur 1 dós sýrður rjómi 3 dl matreiðslurjómi krydd lífsins...

Orkuboltar

Þessi svakalega girnilegu boltar koma að sjálfsögðu frá Matarlyst á Facebook. Hráefni 250 g ferskar döðlur...