fbpx

Kjöt

Kjöt

Dásamlegt hægeldað lambalæri

Hægeldað lambalæri er ekta sunnudagsmatur. Það er dásamlega mjúkt og meyrt og nánast bráðnar í munninum. Uppskriftin er fengin af Eldhússögum. Sjá einnig: Hægeldaður lambahryggur í...

Sunnudagssalat með lambalundum

Þetta salat er alveg tilvalið svona á sunnudegi. Sjúklega girnilegt og gómsætt. Uppskriftin er fengin af Eldhússögum.  Sjá einnig: Grískt lambalæri með tómat- og ólífusósu Sunnudagssalat Uppskrift f....

Gómsæt pönnukaka með nautahakki

Það er hægt að gera svo ótrúlega margt við nautahakk og alltaf gaman að prófa eitthvað alveg nýtt. Þessi uppskrift er fengin af Eldhússögum. Sjá...

Dýrindis hakkréttur

Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:   Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.  650 gr Nautahakk 1 1/2 msk kartöflumjöl beikon bréf lítið 2 egg frekar stór mjólk ostur krydd Hakkið...

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk hveiti 1 dl kjötkraftur af steikarpönnunni 1 dl...

Kóresk rif sem hreinlega falla af beinunum

Þessi ofurgirnilegu rif eru frá Gulur,Rauður,Grænn&Salt og eru svo ljúffeng!   Kóresk svínarif Fyrir 4-6 2 – 2 1/2 kg svínarif 200 g púðusykur 240 ml soyasósa, t.d. frá Blue...

Ofnbakaðir ostborgarar með sesamgljáa

Ekta föstudags frá Gulur,rauður,grænn og salt.com   Ofnbakaðir partýborgarar með sesamgljáa Uppskrift að fyrirmynd www.kevinandmanda.com 500 g nautahakk 1 rauðlaukur, skorinn smátt 3-4 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk...

Hádegisgrill ættað frá Miðjarðarhafi

Það þarf ekki alltaf að kaupa steikur til að grilla. Það getur verið alveg ótrúlega gott og einfalt að gera t.d. Kebab. Hafa Miðjarðarhafsstíl...

Partývænir lambaborgarar í sætkartöflu”brauði”

Ekkert smá frumleg og girnilega uppskrift frá Gulur,rauður,grænn og salt.com Partývænir lambaborgarar í sætkartöflu”brauði” ca. 14-16 stk 500 g lambahakk 3 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk kóríanderkrydd 2 tsk cuminkrydd (ath...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Sparisalat

Ég elska góð salöt og finnst ómissandi að hafa gott salat sem meðlæti. Ég fékk þetta stórkostlega salat hjá mágkonu minni  og ég má til...

Sjúklega góði kjúklingaréttur Röggu

Það verður allt vitlaust þegar þessi er í matinn hjá mér og það er alveg öruggt að allir ungarnir mínir mæta í mat ef...

Hvernig gerir maður VEGAN pizzu?

Þessi er æðislega góð! Pizza fyrir þá sem eru vegan! Sjá einnig: Vegan eplabaka https://www.youtube.com/watch?v=4RdKPHibSME