fbpx

Kjöt

Kjöt

Dýrindis hakkréttur

Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:   Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.  650 gr Nautahakk 1 1/2 msk kartöflumjöl beikon bréf lítið 2 egg frekar stór mjólk ostur krydd Hakkið...

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk hveiti 1 dl kjötkraftur af steikarpönnunni 1 dl...

Kóresk rif sem hreinlega falla af beinunum

Þessi ofurgirnilegu rif eru frá Gulur,Rauður,Grænn&Salt og eru svo ljúffeng!   Kóresk svínarif Fyrir 4-6 2 – 2 1/2 kg svínarif 200 g púðusykur 240 ml soyasósa, t.d. frá Blue...

Ofnbakaðir ostborgarar með sesamgljáa

Ekta föstudags frá Gulur,rauður,grænn og salt.com   Ofnbakaðir partýborgarar með sesamgljáa Uppskrift að fyrirmynd www.kevinandmanda.com 500 g nautahakk 1 rauðlaukur, skorinn smátt 3-4 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk...

Hádegisgrill ættað frá Miðjarðarhafi

Það þarf ekki alltaf að kaupa steikur til að grilla. Það getur verið alveg ótrúlega gott og einfalt að gera t.d. Kebab. Hafa Miðjarðarhafsstíl...

Partývænir lambaborgarar í sætkartöflu”brauði”

Ekkert smá frumleg og girnilega uppskrift frá Gulur,rauður,grænn og salt.com Partývænir lambaborgarar í sætkartöflu”brauði” ca. 14-16 stk 500 g lambahakk 3 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk kóríanderkrydd 2 tsk cuminkrydd (ath...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Hægeldað nautachilli

Mmmmm.....þetta er eitthvað sem maður verður að prufa frá Ljúfmeti.com Nú er löng helgi framundan og eflaust einhverjir farnir að huga að matseðli helgarinnar. Um...

Gómsætar kryddaðar kjötbollur í rjómatómatsósu

Þessar dýrinds kjötbollur koma frá uppáhalds sælkeranum mínum, henni Tinnu Björgu. Ég mæli eindregið með því að þú bæði kíkir á bloggið hennar og fylgir...

Fylltar ofnbakaðar tortillarúllur

Ef þetta er ekki ekta föstudagsmatur þá veit ég ekki hvað. Fann þessa hjá Eldhússögur.com Fylltar ofnbakaðar tortillarúllur (fyrir 4): 500-600 gr hreint ungnautahakk (einn góður...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

KETÓ amerískar pönnukökur

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

Lárperumauk/Guacamole

Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur. Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki. Uppskrift: 2 þroskuð...

Spaghetti Carbonara m/camembert

Þeir sem hafa smakkað Carbonara vita að það er ofsalega gott! Hér kemur uppskrift frá Röggu mágkonu.   Uppskrift: 300 gr spaghetti 1 peli rjómi 1 stk laukur 200 gr beikon 1/2...