fbpx

Kjöt

Kjöt

Kjötbollur í mildri chilli rjómasósu

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhúsperlum Kjötbollur í chilli rjómasósu (fyrir 6 fullorðna): Kjötbollur 2 bakkar (1kg) ungnautahakk 1 pakki púrrulaukssúpa 1 pakki Tuc kex, mulið smátt 1 egg 1 tsk...

Lasagna í uppáhaldi

Þetta lasagna er í uppáhaldi hjá Dröfn sem setur sínar uppskriftir á Eldhússögur.is    Uppskrift (ath! Passar í tvö meðalstór eldföst mót): Kjötsósa: 1 kiló nautahakk 4 dósir niðursoðnir...

Pestóhakkhleifur með mozzarella og sólþurrkuðum tómötum

Þessi dásamlegi hakkhleifur er frá Eldhússögum og er alveg svakalega góður Uppskrift: 900 g nautahakk 2 egg ¾ dl brauðmylsna ½  krukka (ca. 100 g) Jamie Oliver rautt pestó salt...

Dásamlegt hægeldað lambalæri

Hægeldað lambalæri er ekta sunnudagsmatur. Það er dásamlega mjúkt og meyrt og nánast bráðnar í munninum. Uppskriftin er fengin af Eldhússögum. Sjá einnig: Hægeldaður lambahryggur í...

Sunnudagssalat með lambalundum

Þetta salat er alveg tilvalið svona á sunnudegi. Sjúklega girnilegt og gómsætt. Uppskriftin er fengin af Eldhússögum.  Sjá einnig: Grískt lambalæri með tómat- og ólífusósu Sunnudagssalat Uppskrift f....

Gómsæt pönnukaka með nautahakki

Það er hægt að gera svo ótrúlega margt við nautahakk og alltaf gaman að prófa eitthvað alveg nýtt. Þessi uppskrift er fengin af Eldhússögum. Sjá...

Dýrindis hakkréttur

Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:   Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.  650 gr Nautahakk 1 1/2 msk kartöflumjöl beikon bréf lítið 2 egg frekar stór mjólk ostur krydd Hakkið...

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk hveiti 1 dl kjötkraftur af steikarpönnunni 1 dl...

Kóresk rif sem hreinlega falla af beinunum

Þessi ofurgirnilegu rif eru frá Gulur,Rauður,Grænn&Salt og eru svo ljúffeng!   Kóresk svínarif Fyrir 4-6 2 – 2 1/2 kg svínarif 200 g púðusykur 240 ml soyasósa, t.d. frá Blue...

Ofnbakaðir ostborgarar með sesamgljáa

Ekta föstudags frá Gulur,rauður,grænn og salt.com   Ofnbakaðir partýborgarar með sesamgljáa Uppskrift að fyrirmynd www.kevinandmanda.com 500 g nautahakk 1 rauðlaukur, skorinn smátt 3-4 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Mexíkófiskur með nachos og salsa

Ef þú ert fyrir mexíkanskan mat muntu elska þennan fiskrétt. Ég reyndar er viss um að allir elski þennan fiskrétt, því hann er svo...

Eplamuffins með haframjöli og súkkulaði frá Lólý

Lóly er mikill meistari og er með heimasíðuna loly.is en þar er að finna fullt af girnilegum uppskriftum. Þessi uppskrift er frá henni og ég...

Beikon ídýfa

Þar sem Beikon kemur við sögu er nokkuð skothelt að það sé gott. Þessi ídýfa er geggjuð með snakki eða bara á brauð! Uppskrift: 340 gr beikon 450...