Channing Tatum og frú keppa í „mæmi“

Jenna Dewan-Tatum keppti á móti eiginmanni sínum Channing Tatum í amerísku þáttunum Lip Sync Battle. Í þessum þáttum koma fram frægir einstaklingar sem keppa á móti hvort öðru í varasöng og sviðsframkomu. Frægir söngvarar taka síðan þátt í atriðunum og þau sem eru með flottasta atriðið sigra. Hjónin voru með rosaleg atriði og var allt lagt í sölurnar:

Sjá einnig: LOKSINS: Channing Tatum dónalega heitur í Magic Mike XXL!

SHARE