Coco eignaðist stúlku þremur vikum fyrir tímann

Coco Austin fæddi stúlkubarn á laugardagsmorguninn og hefur hún fengið nafnið Chanel Nicole. Chanel kom í heiminn þremur vikum fyrir tímann og vó 2585 grömm.

Sjá einnig: Coco sýnir óléttukroppinn

Coco deildi fréttunum á Twitter síðunni sinni en stuttu seinna var kominn í loftið Twitter aðgangur fyrir Chanel.

Ice og ég erum svo stolt! Ég grét á meðan hún var að koma út því ég var svo spennt að hitta hana!

Ice-T setti inn mynd af dömunni á Twitter síðuna sína þar sem hann kynnti til leiks yngstu stúlkuna til að eiga Twitter aðgang.

Sjá einnig: Coco sýnir föngulegan vöxtinn á meðgöngunni

Áhugavert verður að fylgjast með Twitter síðu Coco þar sem foreldrar hennar eru afar stórir og litríkir karakterar.

2EE2F32200000578-3337705-_Look_who_came_early_Coco_Austin_gave_birth_to_a_healthy_baby_da-a-12_1448738621886

2EC8CDCF00000578-3332736-image-a-97_1448409500670

SHARE