David Beckham er kannski hættur að spila knattspyrnu en hann hefur í nógu að snúast samt sem áður. Hann hefur nú hannað sundskýlur fyrir H&M og eins og sést er David í toppformi þó hann sé hættur í boltanum.

rs_634x819-140403084252-634-2david-beckham-hm.ls.4314 rs_634x819-140403084255-634-3david-beckham-hm.ls.4314 rs_634x819-140403084257-634-david-beckham-hm.ls.4314 

SHARE